Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 63
kominni trúmennsku er grund- vallaratriði farsællar sjóferðar. Ég hefi á hinn bóginn miklar áhyggjur af þeirri öfugþróun sem átt hefir sér stað varðandi fjölda skipsmanna. Nú sigla okkar stærstu skip, sem flytja 350 til 450 gáma í ferð, með aðeins 8 til 12 manna áhöfn. Þetta er ekki nokkurt vit. Þarna eru tveir menn á vakt í brúnni. Það segir sig sjálft að varð- staða getur ekki orðiö eins og ætlast er til samkvæmt lögum. Það fengi mig enginn til þess að fara út á sjó á stórskipi með svo fámenna áhöfn." Að endingu þetta: Gamalt máltæki segir: „Það er ekki transport nema eitthvað fari í súginn“. Miðað við allan þann mikla fjölda skipa sem sigla og ennþá meiri fjölda karla og kvenna sem stjórnar þeim flota, þá verður ekki annað sagt en að skipstjórnarfólk standi vel undir nafni. Að sjómenn bregðist yfir- leitt rétt við þegar á bjátar. Af þvífara litlar sögur. Þaðerhins- vegar þegar erfiðleikar hrann- ast upp eða í þeim undantekn- ingartilfellum þegar skipstjórn- armenn fara rangt að, sem fréttir um slys á sjó berast. Þar sannast hið fornkveðna, að fréttir eru fyrst og fremst af því þegar illa gengur. -46» Ws FELLIHURÐIR ■ Hurðaiðja BTB Borgarnesi ■ • Smíöum eftir máli fellihuröir fyrir iönaöar- og verksmiðjuhúsnæöi í mörgum litum. • Áratuga reynsla. • Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. • Hurðarnar eru fáanlegar í 10 litum. • Góð þjónusta, gott verö. • Leitiö upplýsinga í síma 93-71000. BIFREIÐA- OG TRÉSMIÐJA BORGARNESS HF. PÓSTHÓLF 72 • 310 BORGARNES • SÍMI 93-71000 »FAX 93-71001 □

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.