Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 10
SIGLT SEGLUM Nemendur á fyrsta og öðru ári fá þjálfun í að stýra skipinu eftir átta- vita. Ávallt eru tveir eða fleiri rórmenn við stýrið. Greinarhöfundur um borð í Eagle í heimahöfn þess New London, Connecticut. 10 VÍKINGUR Um borö í Eagle er mikill agi og nemendum gert skylt aö sýna yfirmönnum sínum virö- ingu en einnig að virða og meta undirmenn og störf þeirra því allir hafa starfi aö gegna sem er mikilvægur hlekkur í öruggri siglingu og starfsemi skipsins. Þetta er góður skóli og ákjós- anleg kennsluaöstaöa fyrir stofnun eins og bandarísku Strandgæsluna sem verður ár- lega aö útskrifa fjölda sjóliðs- foringja sem þjálfa verður fyrir séraöstæöur og þarfir hennar. Æðstu yfirmenn Strandgæsl- unnar hafa löngum gert sér grein fyrir því að á þennan hátt er mögulegt aö undirbúa sjó- liösforingjaefnin sem best til aö manna aö ekki hefði sést svo tignarlegur og stór floti segl- skipa saman kominn á einum staö á hinum síðari tímum vél- knúinna skipa. Lfiö um borö í skólaskipi sem Eagle getur reynst mörg- um ósjóuðum landkrabbanum erfitt fyrst í staö en þaö venst og margir telja sig fullskólaða sægarpa aö sumri loknu. Þeir komast vitanlega að ööru er fram líða stundir og reynslan eykst. En þaö er einmitt hlut- verk skólaskipa. Um borö er alltaf nóg aö gera, nemendum er haldið við efnið. Það verður aö nýta sumarið til hins ýtrasta viö þjálfun verðandi sjóliðsfor- ingja Strandgæslunnar. Aö af- loknum vinnudegi er ekki mikill tími til aö gera nokkuð annaö en að fara í koju og hvílast, en sú hvíld er oft sundurslitin þegar allir eru kallaöir á dekk til að hagræða seglum er mikiö liggur við. Aðgerðarleysi og leiða þarf enginn að láta ná tök- um á sér enda veit maður ekki fyrr en sumarið er liðið og sum- arþjálfun lokið.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.