Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 12
SIGLT SEGLUM ■ ■ ■ Greinarhöfundur á leið upp í toppmastur. Nemendur standa á rán- um í heiðursskyni þegar siglt er tii hafnar. 12 VÍKINGUR sinna þeim viðfangsefnum er þeim eru falin sem yfirmenn til sjós eða annarsstaðar þar sem Strandgæslan þarf á þeim að halda. Margir nemendur detta út á einn eöa annan hátt á þeim fjórum árum sem tekur að Ijúka skólanáminu og öðlast sjóliðs- foringjatign. Margir uppgötva það einmitt um borð í Eagle að störf innan Strandgæslunnar henta þeim ekki því þar um borð er reynt að gefa nemend- um sem besta mynd af því hvers ætlast er til af þeim í framtíðinni og við hvernig að- stæður. Þeir eru þó fleiri sem verða ennþá staðfastari í því að Ijúka námi og takast á við þá ábyrgð er þeim er fengin að því loknu, eftir reynslu sína um borð í Eagle. Q eglskipið Eagle var smíðað í Þýskalandi 1936, gef- ið nafniö Horst Wessel og þjón- aði sem skólaskip fyrir þýska flotann þar til Bandaríkjamenn hertóku það í lok seinni heims- styrjaldarinnar. Bandaríska Strandgæslan tók það í sína þjónustu 1946. Heimahöfn þess er í New London í Conn- ecticut-fylki þar sem sjóliðsfor- ingjaskóli Strandgæslunnar er staðsettur. Skipið er u.þ.b. 100 metra langt, særými er 1816 tonn og möstrin eru 50 metra há. Alls eru seglin 22 og yfir 200 mismunandi bönd eru not- uð til að stjórna þeim og hag- ræða. Undirseglum hefurskip- ið náð allt að 19 hnúta hraða. í því er Caterpillarvél sem notuð er við siglingar á þröngum sigl- ingaleiðum og höfnum. Nem- endur eru látnir vinna í vélar- rúmi til að þeir kynnist þeim störfum er þar fara fram. Áhafnarrými er fyrir allt að 200 nemendur og 40 manna fastaáhöfn. Stöðugt er unnið að viðhaldi á skipinu og öðru hverju gerðar gagngerar endurbætur til að lengja líftíma þess. Það má því reikna með því aö skipið verði í notkun í töluverðan tíma enn, þó að það sé komið nokkuð til ára sinna, og haldi áfram því hlutverki sínu að undirbúa unga menn og konur undir störf til sjós á þann einstaka hátt sem mögulegt er um borð í seglskipi. Þar kynnast nem- endur og læra að bera virðingu fyrir þeim náttúruöflum sem nauðsynlegt er að kunna skil á til að sigla skipum öruggum um heimsins höf. Það er því aldrei aö vita nema að Eagle eigi eftir að heimsækja ísland einhvern- tíma í framtíðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.