Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 42
FRIVAKTIM
Sú dökkbláa
Daddi fékk sér mellu fyrir síðustu pen-
ingana sína. Á eftir spurði hann:
— Geturðu ekki iánað mér fimmtíukall í
strætó?
— Sjáifsagt, sagði hún, en þú verður að ná
honum út úr henni litlu minni með tungunni.
Daddi lá á hnjánum dálitla stund og stóð
svo upp hróðugur og sagði:
— Allt í fínu, ég náði honum. Sjáumst. Og
svo stakk hann hlunknum í vasann. Skömmu
síðar lét hann hann detta í boxið í strætó og
fékk sér sæti. Bílstjórinn sneri sér við og
kallaði til hans:
— Heyrðu kallinn! Hvað heldurðu að þú
komist langt fyrir þetta sigghrúður?
Konan var búin að vera lengi
undir handleiðslu læknis vegna
taugaveiklunar og þar kom að
hún fékk enn sterkari róandi lyf,
sem læknirinn vonaði að
mundu hafa meiri áhrif. Hann
ákvað að láta hana taka þetta
meðal nógu lengi til þess að
geta verið viss um virknina, og
þegar hún kom svo til rann-
sóknar næst sagði hann henni
að hún þyrfti ekki að koma oft-
ar.
— Ég er sammála því, svar-
aði frúin hressilega. Áður en ég
fékk þetta nýja meðal sem þú
gafst mér, var ég svo slök á
tauginniað ég þoldi eiginlega
ekki að sofa í sama rúmi og
maðurinn minn. En guði sé lof
fyrir þetta góða meðal, nú get
ég sofið hjá hverjum sem er.
Lytol
Hafið hreinlætið og umhverfið í öndvegi,
sótthreinsið með umhverfisvænu Lytol.
Hentar mjög vel í öll algeng þvottakerfi.
Lytol er prófað samkvæmt European Su-
spension Test (EST) sem var hannað að
tilhlutan Evrópuráðsins.
Bjóðum einnig allar almennar
rekstrarvörur til þrifa og þvotta t.d.
olíuhreinsa, pappírsvörur, bursta,
sköfur o.fl.
Toppurinn í hreinsiefnum!
A
w^TRADE ---
Verksmiðjan SÁMUR h/f
Vesturvör 11A • 202 Kópavogi • Símar: (91)-42090 og 641201 • Fax 91-41866