Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 49
 Þar sem íslendingum finnst þeir eins og heima hjá sér og hver steinn á sér sína sögu. Þar er líka nýtískuleg og tölvuvædd höfn sem býður framtíð- inni birginn. Hun var höfuðborg ís- lands um aldaraðir og lík- lega er su höfn ekki til í heiminum þar sem íslend- ingar eru hagvanari. Allar götur frá sautjándu öld hafa þeir verið að drukkna í síkjum hennar, drekka sig fulla í Nýhöfn eða spígspora eftir Löngulínu að skoða haf- meyna. Nú er Kaup- mannahöfn ein tækni- væddasta og nýtískuleg- asta höfn Evrópu og hafnaryfirvöld hennar segja hana vera „hliðið að hinni nýju Evrópu“. VÍKINGUR 49 í

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.