Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 64
Björn Guðbrandur Jónsson verkefnisstjóri Norræna umhverfisársins á íslandi HREINT HAF HAGUR ÍSLANDS A »1» MIPII ASEA BROWN ÐOVERI ABB Turbo Systems BBC forþjöppur - varahlutir Viöhalds- og viögerðaþjónusta Útgeröarmenn vélstjórar! Látiö sérfróöa fagmenn annast viöhald og viögeröir. Erum ávalt reiðubúnir til þjónustu. SöyolmoDyir ©©□ 0=0IK Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331 Hér aö ofan sjá lesendur tillögu að skilti sem setja á upp við hafnir landsins á næst- unni. Þetta verk er afrakstur sam- keppni sem efnt var til í tilefni Nor- ræns umhverfis- árs 1990-91. ís- landsnefnd Nor- ræna umhverfis- ársins og Land- vernd ákváðu í samráði við nokkra opinbera aðila í vetur að efna til sam- keppni meðal teiknara um hönn- un skiltis með boðskap um verndun hafsins og mikilvægi þess fyrir íslendinga.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.