Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 70
Utanúrhcimi
NUMAST mótmælir út-
flöggun.
Scandinavian Star var
mesta slys ársins 1990.
70 VÍKINGUR
Breska yfirmannafélagíð
NUMAST hefur eins og flest ef
ekki öll stéttarfélög sjómanna á
Vesturlöndum verulegar
áhyggjur varðandi útflöggun
breska kaupskipaflotans. Ný-
lega fóru fulltrúar þeirra að
Downingstræti 10 og mót-
mæltu á dálítið óvenjulegan
hátt því þeir gáfu forsætisráð-
herranum John Major breska
siglingafánann.
kröfum varðandi strand Exxon
Vaidez urðu tryggingafélögin
að borga og hljóðaði sá reikn-
ingur upp á 388 milljónir doll-
ara. bessi slys ásamt öllum
öðrum verða þess valdandi að
stór hluti skipatrygginga hækk-
ar á komandi árum og hafa
verið nefndar allt að 25%
hækkanír.
írakar misstu átta olíuskip í
stríðinu um Kuwait, Fjórum
skípanna, samtals 330.000
tonn, var sökkt með árásum
undan strönd Kuwaits en hin
fjögur, samtals 560.000 tonn,
voru yfirgefin þegar herir Sadd-
ams Husseins hörfuðu. Öll
höfðu þau orðið fyrir skemmd-
um eftir árásír en mismikið
hvert þeirra.
Kringlunnl.
Útbúum lyfjakistur
fyrir skip og báta.
Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín
fyrir vinnustaði, bifreiðar og
heimili.
Almennur sími 689970.
Beinar línur fyrir
lækna 689935.
Um síðustu áramót fundu
tollverðir i Hamborg hvorki
meira né minna en tvö tonn af
hassi í gámi í Burchardkai-
gámahöfninni. Hassiö var allt
pakkað í tveggja kílóa pakkn-
ingar og var í sendingu af rúsín-
um. Við rannsókn málsins kom
í Ijós að hassið var sent frá Af-
ganistan til Riga og testað þar
um borð f þýska skipið Bremer
Uranus. Eiturtyfjaflutningar
hafa aukist verulega um Ham-
borgarhöfn og hafa toliyfirvöld
þar komið upp sérstakri eitur-
lyfjasveit.
Erfitt ár
Það verða fáir skipatrygg-
ingamenn til að syrgja árið
1990 og eflaust hafa þeir hugs-
að sem svo að öll harðæri
tækju einhvern tíma enda þó
að fyrstu mánuðir þessa árs tofi
ekki góðu. Stærsta tjón ársins
var bruninn um borð í Scand-
inavian Star og bruriinn á ný-
smíðinni Monarch of the Seas
fylgdi þarfast á eftir. Megnið af
Útflagganir
Eiturlyf