Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 80
NVJUMGAR TÆKNI Radar fyrir smábáta sem stendur radartækj- um í stærri skip fyllilega á sporöi. Á radarmynd- inni má sjá stefnulínu skipsins og báöar miö- unarlínurnar. Einnig báöa fjarlægöarhring- ina og leiðarpunkt (lítill hringur ofarlega til hægri). 80 VÍKINGUR þolir þrýsting á 300 metra dýpi. Hún virkar viö hitastig frá +80°C niöur í -40°C. Selafælan sendir frá sér hljóö sem hræöir selinn. Tölva stjórnar hljóögjafanum þannig aö hljóðið kemur með óreglu- legu millibili til aö koma í veg fyrir aö selurinn geti lært á fæl- una og aðlagað sig að millibil- inu á milli hljóðanna. Selafælan gengur fyrir rafhlaöi (batteríi) sem endist í átta daga. Raf- hlaðið er hlaöanlegt. Selafæl- an kostar 17.000 sænskar krónur eöa um 170.000 ísl. Frá sama fyrirtæki er von á höfrungafælu. Eins og nafniö ber með sér myndar þetta tæki hljóö sem hræöir höfrunga. Þessi fæla ásamt 50 kg bauju og sólarrafhlaði til að hlaöa fæl- una, mun kosta 25.000 sænsk- ar kr. eöa 250.000 ísl. Til aö hægt sé aö koma radar fyrir í litlum báti þarf hann að taka lítið pláss en helst hafa alla þá möguleika sem radar í stærri skip hefur. Nú hefur bandaríska fyrirtækið Apelco Marine Electronics sett á mark- aðinn nýjan smábátaradarsem uppfyllir áöurnefnd skilyrði. Nefnist hann AR 16 Raster Scan Radar og hefur aöeins 7 tommu skjá. Fjarlægöarsvið eru 7 frá 0,25 til 16 sjómílna. Myndin er skýr og greinileg hvort sem er aö nóttu eða degi. Radarinn hefur tengingu fyrir lóran og GPS. Sé þessi tenging fyrir hendi má lesa af radar- skjánum stað skipsins í lóran- tölum eða breidd og lengd auk annarra mikilvægra upplýsinga um siglingu skipsins og graf- ískra vísa um stillingu tækisins. Leiöarpunktar (WPT) geta komið fram á skjánum ef þeir eru innan fjarlægðarsviðs rad- arsins og skipstjórinn óskar þess. í þessu tilviki verður rad- arinn að vera tengdur lóran eða GPS. Leiöarpunkturinn kemur fram á radarskjánum sem hringur sem tengist stað báts- ins með línu. Þessi lína er til að auðvelda stýringu á leiðar- punktinn, en það er gert með því að snúa bátnum þar til áður- greind lína fellur saman við stefnulínuna. Tenging við lóran Öflugur radar fyrir smábáta Útgerðarmenn — vélstjórar. önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiöjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Sendum öllum viðskiptavinum okkar kveðjur á sjómannadaginn. Skipasala Hraunshamars Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.