Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 88
Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir blaöamaöur Á hafnarbakkanum í Al Jubail voru vígvélar og vopnaöir hermenn hvert sem litið var. 88 VÍKINGUR MEÐ JOKULFELLINU A - EN VIÐ VORUM ALDREI í RAUNVERULEGRI HÆTTU JÓNAS B. BJÖRNSSON, BÁTSMAÐUR Á JÖKULFELLINU „Það má eiginlega segja að bæði meðan á þessu stóð og þegar ég hugsa til baka hafi þetta bara verið spennandi ævintýri. Eg var aldrei hræddur og við vor- um aldrei í neinni hættu. Þeir sem vildu gátu hætt við en það kom aldrei til greina hjá mér,“ segir Jónas Björns- son, 23 ára Reykvíkingur sem var bátsmaður á Jökul- fellinu þegar það flutti sprengjur og skotvopn til Al Jubayl í Sádi-Arabíu nokkrum dögum áður en stríðið við Persaflóa braust út. J

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.