Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 95

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 95
REYNSIAN ER OLYGNUST í kynningarritinu SKIPASMÍÐASTÖÐVAR Á ÍSLANDI skýra nokkrir útgerðarmenn frá reynslu sinni af íslenskri skipasmíöi, viðgerðum og breytingum. Af ummælum þeirra má sjá að íslensku stöðvarnar standa mjög framarlega hvað gæði vinnunnar varðar, enda hefur sá tilgangur einn mótað íslenskar skipasmíðastöðvar frá upphafi að mæta kröfum íslenskrar útgerðar sem best. Við birtum hér nokkur ummælanna. ODDEYRIN EA-210 Oddeyrin hf. fékk Oddeyrina EA-210 afhenta frá Slippstöðinni hf. i desember 1986. Skipið hefur verið í rekstri í nær 3 ár. Reynsla útgerðar af skipinu hefur verið mjög góð. Skipið hefur ekki verið frá veiðum vegna bilana nema í þrjá sólarhringa frá því í desember 1986. Þá bilun var ekki hægt að rekja til smíðagalla. Skipið er vel hannað í alla staði, bæði með tilliti til veiðarfæra og vinnslu afla. Smíði skipsins er i alla staði góð og getur Slippstöðin hf. verið stolt af þessu verki. f.h. Oddeyrarhf. Þorsteinn Már Baldvínsson SIGGI SVEINS ÍS 29 Skipið hefur reynst vel í alla staði. Allur frágangur á smíði og búnaði mjög góður. Skipið hefur mjög góða toghæfni og miðað við stærð hefur það komið vel út. Skipið var eitt ár í smíðum, fast verð, og stóðust allir samningar við Skipasmíðastöð Marsellíusar, bæði hvað varðar kaup og timasetningar. Allt samstarf við stöðina var mjög gott á meðan á smíðinni stóð. f.h. Leitis hf., Guðmundur Sigurðsson. ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 Skipið hefur reynst vel í alla staði. Allt samstarf við stöðina var mjög gott. Allur frágangur og smíði er mjög vel af hendi leyst og stenst allan samanburð á því besta sem ég hef séð um dagana. Það sést kannski einna best á því að ekkert af því sem gert var hefur þarfnast lagfæringa eða endurbóta. Þetta verk er Skipasmíðastöð Njarðvíkur til mikils sóma. f.h. Valdimars hf. Magnús Ágústsson. FÉLAG DRÁTTARBRAUTA OG SKIPASMIÐJA Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík Sími: (1)621590 Fax: (1)12742 IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ HAFNAREY SU 110 Samstarf við skipasmiðastöðina Þorgeir og Ellert á Akranesi var hið ákjósanlegasta á allan hátt. Skipið hefir á flestan hátt reynst eftir björtustu vonum. Sjóhæfní þess góð og sterkbyggt. Það hefir togað vel og bilanir í lágmarki. ^ Hraðfrystihúss Breiðdælinga hf., Pétur Sigurðsson. íslenskar skipasmíðastöðvar byggja á traustum grunni þekkingar og reynslu og með náinni samvinnu við íslenska útgerðarmenn má gera enn betur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.