Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 19
Kvótalögin samrýmast ekki stjórnarskránni urskoða það og endurmeta, heldur tel ég ríkisstjórnina alla skylduga til þess að eyða í þetta verulegri vinnu. I'etta er mikilvægasta hagsmunamál þjóðar- innar og forsendur þess verður að endurmeta. Þær standast ekki. Árni: Aðal inntakið í leikreglunum er kannski orðið til vegna misskilnings íupphafi, þess misskilnings að það — Hafrannsóknastofnun setur fram kenningar og á þeim eru leikreglurn- ar, sem stjórnmálamennirnir setja, byggðar. Er hægt að setja þetta allt samanfram án þess að höfundurinn að kenningunum verði skotspónn- inn? Kristinn: Bandarískur ráðgjafi sem kom hér fyrir tveimur árum sagði: Hlutverk leiðtogans er að taka ákvarðanir en hlutverk stjórnandans er að koma ákvörðuninni á áfanga- stað. Eg sá viðtal við þennan mann í sjón- varpinu og mér varð hugsað til þess að leiðtoginn vill ekki lengur ráða og það er ekki heldur stjórnandinn sem ræð- ur á Islandi, heldur hafa ráðgjafarnir tekið völdin. Leiðtoginn telur það vera orðið hlutverk sitt að vera páfagaukur hjá ráðgjafanum. Er ekki eitthvað að hjá leiðtoganum? Eg tel allt þetta mál orðið svo alvar- Iegt að það sé ekki eingöngu sjávar- útvegsráðherra sem verður að end- Gígja er eitt þeirra skipa sem Árni Gísla- son hefur stýrt til veiða. Gegnum- lýs- mgar- lampi Fyrir snyrtingu á fiskflökum, flöttum fiski og gæðaeftirlit. formax FORMAX HF. MYRARGATA 2,101 REYKJAVIK, SÍMI 626800, FAX 626808 19

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.