Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 24
V I K I N G Sýnir svæði breskra rannsókna árin 1973 og 1974. Merkin sýna togstöðvar. f þess- um rannsóknum var ekki verið að leita sérstaklega að búrfiski. U R gæti gefið góða raun. Norðmenn hafa eingöngu notað troll við Nýja-Sjáland. Það virðist vera hægt að veiða fiskinn allt árið en þýskurannsóknaskipin fengu minnstan afla yfir hásumarið. Hægur vöxtur, fá hrogn og vísbend- ingar um breytilega nýliðun bendir til þess að nýta þurfi stofninn með varúð. Margir munu þó vera þeirrar skoðun- ar að veiðarnar verði löngu orðnar óarðbærar áður en stofninn kemst í hættu. Þó ber að hafa í huga að fískur- inn safnast í þéttar torfur sem auðvelt er að ná og það getur aukið líkurnar á að hægt sé að ganga of nærri stofnin- um. ♦ Rannsóknasvæði Þjóðverja 1974-1980. Krossarnir tákn einstök tog, tölurnar í reit- unum tákna fjöldatoga á hverju svæði. Lengdardreifing (heildarlengd - sporður) búrfisks vestan Bretlandseyja. (A) utan við Rockall, (B) utan við Porcupine banka, (C) ailir hængar, (D) allar hrygnur. KROSSAR A LEIÐI Sjö gerðir af galvaniseruðum jámkrossum á leiði, með fallegri ágrafínni plötu úr húðuðu áli. Góðar festingar, tveir 50 cm langir teinar sem skrúfast neðan í. Krossamir eru sem næst 80 cm háir Fljót og góð afgreiðsla — sendi um allt land. ÍVAR KRISTJÁNSSON SÍMAR: 96-24109 og 96-26063 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.