Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 36
VINNINGARNIR Sólveig rétti Guðrúnu Gísladóttur, skrifstofustjóra Víkingsins, mið- ann og Guðrún aðgætti hvort Páll væri skuldlaus. Páll skipstjóri á Stakfellinu reyndist vera fullgildur þátttakandi í útdrættinum og þar með orðinn eigandi að utanlandsferð. Næst dró Sólveig út nafn áskrifanda sem hafði ekki tekið mark á fullyrðingu okkar þess efnis að: Það borgar sig að borga I þriðju tilraun kom upp nafnið: Ingi Þór Jóhannesson Tjarnargötu 22 Keflavík Vi IKINGUR Fyrst var varpað hlutkesti um hvorn skyldi draga út á undan og upp kom ferðavinningurinn með Santvinnuferðum —Landsýn. Sólveig Stefánsdótdr heitir unga stúlkan sem dró vinningana úr „potti“ nteð nöfnum allra áskrifenda. f fyrstu atrennu kom upp miði með nafninu: Páll Halldórsson Fjarðarvegi 29 Þórshöfn Ingi er búinn að koma til okkar og vitja vinningsins, sent er ferð fyrir tvo og bíl á vegum Norrænu ferðaskrifstofunnar með M/F Norröna til Þórshafnar í Færeyj- um. Það var sérstaklega ánægjulegt að þessi roskni sjóntaður skyldi hreppa vinn- ing hjá okkur því að hann, sem nú er 76 ára gamall, sótti sjó frá fimmtán ára aldri og þar til fyrir íjórum árum að hann fór í land, eða í 57 ár. Hann lét þó ekki þar við sitja; síðan hann kont í land hefur hann beitt línu og fengist við sitt hvað annað í þágu sjómennskunnar. í sumar ætlar hann að drífa sig til Færeyja, ásantt konu sinni, Sigríði Jóhannesdóttur, og njóta þar nokkurra daga. Sjómannablaðið Víkingur, Norræna ferðaskrifstofan og Samvinnuferðir- Landsýn óska vinningshöfunum til ham- ingju og góðrar ferðar. 36

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.