Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 56
V I K I N G U R
af fiski fyrir um 190 milljónir króna.
Mest hefur verið selt af þorski og með-
alverðið sem fékkst fyrir hann hefur
verið 97 kr. fyrir kílóið. En hvernig
gengur þeim að hasla sér völl í þessum
fæðingarbæ gámavinanna?,,
Við höfum nú ekki staðið í neinni
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
Vinyl/gúmml
glófi
í 28 ár höfum við framleitt
vinnuhanska úr vinylefni. Nú
bjóðum við bláa vinylglófann
úr nýju efni sem er blanda af
vinyl og gúmmí. Það gefur
hanskanum meiri mýkt og
teygjanleika og gerir hann
jafnframt sterkari, og þolnari
gegn olíum og sýrum.
samkeppni heldur látið menn vita af
okkur og bent á að hér sé oft hægt að
fá verð fyrir fiskinn sem skilar sér bet-
ur en það sem fæst fyrir gámaíiskinn."
— Hvaða bátar skipta mest við
ykkur?
„Það eru Vestmannaeyjabátarnir.
Aðrir hafa ekki mikið látið sjá sig þótt
allir séu að sjálfsögðu velkomnir. Við
höfum líka selt allan ufsa af bátum
ísfélagsins og karfa og blálöngu af
togurunum héðan. Þá höfum við líka
selt dálítið af búra og gjölni. Það er
nýtt og spennandi þótt markaðurinn
fyrir þessar tegundir sé ekki ýkja stór
enn sem komið er. Við höfum hins
vegar selt fisk um allt land, td. hefur
farið fiskur héðan til Dalvíkur, Bakka-
fjarðar og Vopnafjarðar svo dæmi séu
nefnd.“
— Hvernig er verðið hjá ykkur í
samanburði við aðra markaði?
„Mér sýnist það vera alveg sambæri-
legt. Á einstökum tegundum, td. ýsu,
sem seljast rnest á suðvesturhornið er
flutningskotnaður héðan etv. heldur
hærri en frá mörkuðunum við Faxa-
flóa og verðið því örlítið lægra, en
varla svo orð sé á gerandi."
— Fiskmarkaður Vestmannaeyja
eralmenningshlutfélag í eigu útgerð-
armanna, skipafélaga og einstakl-
inga. Er hann kominn til að vera?
„Já, mér fyndist það ótrúlegt ef
þetta snerist í höndunum á okkur.
Þetta hefur vaxið jafnt og þétt. Hins
vegar er Ijóst að þetta byggist á því að
vera í sambandi við aðra markaði því
suma daga mæta sárafáir hingað til að
bjóða f. Við erum með opna skjái á
Faxamarkaði og Fiskmarkaði Hafnar-
fjarðar og erum að opna skjá á Fisk-
markaði Suðurnesja sem þýðir að
menn geta setið þar og boðið í fiskinn
okkar. En því er ekki að leyna að okkur
fmnst við ekki alltaf búa við réttláta
samkeppnisaðstöðu gagnvart útlendu
mörkuðunum. Af hverju ekki að leyfa
útlendum fiskkaupmönnum að bjóða
í fiskinn á mörkuðunum hér heima?
Þá sætu allir við sama borð,“ segir Þor-
steinn Árnason, framkvæmdastjóri
Fiskmarkaðs Vestmannaeyja.
Kringlunni.
Útbúum lyfjakistur
fyrir skip og báta.
Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín
fyrir vinnustaði, bifreiðar og
heimili.
Almennur sími 689970.
Beinar línur fyrir
iækna 689935.
Kvótamarkaðurinn hf.
Hagkvæm kvótaviðskipti!
Eiðistorgi 17-170 Seltjarnarnesi
Sími 91-614321 • Myndsendir 91-614323
Útgerðarmenn, Trillukarlar
Nú getið þið reiknað aflahlut út frá aflaverðmœti á
mjög einfaldan hátt og notað til launaútreikninga
ásamt persónuafslætti sjómanna.
Launaforritið ERASTUS 'EinfaídU.go. jhctgiítgra
M.Flóvent Sími: 91-688933 og 985-30347
56