Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 59
kjörorðinu Gerum bæinn betri fyrir börnin. Nú þegar hefur verið gert sam- komulag við bæjarstjórnir Keflavíkur og Njarðvíkur um lagfæringar og endurbætur á fjölmörgunt stöðum þar sem börn eru að leik og starfi. Auk þessara tveggja hafa fjölmörg sveitarfélög sýnt málefninu áhuga. Slysavarnafélagið beinir þó ekki síðurspjótum sínum að heimilunum því þar verða mörg alvarleg slys á börnum árlega. Grundvöllur þess að árangur náist í slysavörnum barna er skráning á slysum meðal barna. Þeirri skráningu er afar ábótavant hér á landi og er ástæða til að hvetja heilbrigðisyfir- völd til að skipuleggja skráningu á barnaslysum sem víðast. Slysavarnafélag íslands hefur nú þegar gefið út vandað og áhugavert blað til að vekja athygli á íjölmörgum þáttum í slysavörnum barna og um leið að vekja áhuga alls almennings á eflingu þeirra. SLYSA- GILDRUR Meðal fjölbreytilegs efnis í sérút- gáfu SVFÍ frétta er f jallað unt slysa- gildrur. Börnin eru lifandi og allt sem er lifandi er á ferð og flugi. Börnin eru afar dugleg við að ferðast um það svæði sem þau ná yfír í hverfinu sínu eða þorpinu. í þeirra augum er heimurinn ævintýri, nýr og spenn- andi. Fyrir þeint er hann ekki hættu- legur. En, alltaf þetta en, lífið er ekki eins og það sýnist. í hverfínu eða þorpinu geta leynst slysagildrur. Til dæmis laus fótboltamörk, illa frágengnar nýbyggingar og vanbúnir leikvellir. Á leikvöllum er stundum malbik undir klifurgrindum. Á öðrum er gróf möl og oft má finna glerbrot þar. Hið fullorðna foreldri ætti að kanna leiksvæði barna sinna. Ráð- færa sig við Slysavarnafélag íslands og ef fólki finnst börnum hætta búin í sínu umhverfi að láta vita. Hver og einn getur haft samband við Herdísi Storgaard verkefnisstjóra í síma 27000 á skrifstofu félagsins. DRÖG AÐ NÝRRI REGLUGERÐ SVFÍ hefur beint þeirri áskorun til stjórnvalda að nú þegar verði hafíst handa um samningu reglugerðar og setningu varðandi skyldur húsráð- enda um frágang og fyrirkomulag á heitum pottum og baðlaugunt í görð- um við híbýli fólks, sumarbústaði og orlofsheimili. Þessar byggingarframkvæmdir hafa reynst hinar mestu slysagildrur. Mennhafa ekki þurft að sækja um leyfi til byggingaryfirvalda vegna baðlauga eða heitra potta og hvergi hefur verið hægt að fá leiðbeiningar um frágang eða búnað til að fyrir- byggja slys af þeirra völdum. Á þessu verður væntanlega breyting fljótlega. Drög að breytingum á byggingar- eglugerð liggja fyrir. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.