Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 71
UTANÚRHEIMI Minnismerkið Richard Montgomery. þessu ári. Allar hafa þessar rann- sóknir leitt í ljós að ekki er þorandi að hrófla við flakinu, né að leyfa siglingar nær því en nú er, þar eð sprengjuhættan er enn mikil. Talið er að sprengingin, sem gæti orðið í flakinu, myndi jafna Sheerness við jörðu og um tveggja im'lna högg- bylgja myndi dynja á allri strönd Essex. Eigandi Richard Montgomery er Bandaríkjastjórn og er henni óheimilt að gera nokkuð við flakið án samráðs við bresk yfirvöld. SAFNGRIPIR Mikið hefur verið talað um það meðal sjómanna af hverju engum nýsköpunartogara var haldið eftir hér á landi og gerður að safni. Mikil saga var á bak við þessi skip og mark- aði tímamóti í útgerðarsögu þjóðar- innar, þótt rnenn greini á um hvort til betri eða verri vegar hafí verið. Ekki ætla ég að fara inn á innlend John W. Brown við Pier 1 í Baltimore, til- búið til siglínga á ný. Vélstjórafélag Islands sendir sjómönnum, fjölskyldum þeirra og öðrum landsmönnum bestu kveðjur á sjómannadaginn. ♦ Komum í veg fyrir vinnuslys! Notum fíber gólfgrindur Hafnarbraut 25, 200 Kópavogi, sími 44225, fax 44167.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.