Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 74
V í K I N G U R GÁMUR Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra hefur verið drjúgur við að leggja frarn frumvörp tengd sjávarútvegin- um í vetur. Af einhverjum orsökum hefur afgreiðsla þeirra gengið heldur hægt í nefndum og fá þeirra fengið af- greiðslu á þinginu. Sögur herma að formaður Sjálfstæðis- flokksins sé enginn sérlegur áhugamaður um að Þorsteinn sé duglegasti ráðherrann við að leggja fram gagnleg frurn- vörp á þingi. Mjög þungt er og hefur verið á milli þeirra Þorsteins og Davíðs síðan á síðasta flokksþingi Sjálfstæðis- flokksins. Lítið heyrist um þessar mundir frá nefndinni með for- mcrmina tvo, sem vinnur að endurskoðun fiskveiðistefn- unnar. Sem kunnugt er á þeirri endurskoðun að ljúka í haust og málið að afgreiðast fyrir áramót. Þeir sem gerst þekkja til segja að þetta verði erfiðasta mál sem ríkisstjórnin hefur fengið tilmeðferðar og rnuni reyna mjög á þolrifin hjá ríkisstjórninni og flokkum hennar. Lítið sem ekkert samkomulag er í tveggja formannanefndinni og það sama verður uppá teningnum hjá stjórnarflokkunum þegar þar að kemur, enda sjónarmið þeirra í málinu ólík. Það erfið- asta er þó að Sjálfstæðisflokkurinn er algerlega klofinn í málinu. Nú í júní verða samtök kvótaandstæðinga stofnuð, Samtök um breytta fiskveiðistjórn, eins og þau munu eiga að heita. Þegar fyrst lieyrðist um að til stæði að stofna samtökin létu menn sér fátt um finnast og töldu að þarna væru á ferð einhverjir „kverúlantar“. Nú er komið í ljós að hér eru á ferðinni alvöru samtök með alvöru rnenn í for- svari. Samtökin eru þverpólítísk og ætla sér að fá fram breytingar á því kvótakerfi sem nú er við lýði. Margir þungavigtarútgerðarmenn eru í samtökunum, sem og fyrr- verandi alþingismenn og fleiri sem kunna veltil verka við stjórn svona samtaka. Útgerðarmönnum hefur verið heldur illa við nafngiftina „sægreifar“ sem kontið hefur verið á umsvifamestu útgerð- armenn landsins. Nú hefur hinsvegar komið í Ijós að á einu og hálfu ári hafa 11 stærstu útgerðarfyrirtækin aukið hlut sinn í aflakvóta landsmanna úr 14% 1. janúar 1991 í 30 prósent í dag. Til þessa hafa þau varið um 2 milljörðum króna til kvótakaupa. Þetta mun verða til þess að þeir sem hlynntir hafa verið auðlindaskatti eða kvótaleigu munu tvíeflast. Þetta mun færa Alþýðuflokknum vopn í hendur í baráttunni fyrir því að gjald verði tekið af þeint sem fá úthlutað kvóta, sem samkvæmt 1. grein laganna unt stjórnun fiskveiða er„ sam- eiginleg eign landsmanna". Sífellt berast fréttir af útgerðarmönnum sem eru að kaupa eða hyggjast kaupa frystiskip fráútlöndum, ýmist ný LJÓSAFELL SU 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.