Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 10
Snorri Sturluson RE 219 kemur til heimahafnar eftir gagngerar breytingar á Spáni. gerðar á skipinu í Freire S.A.- skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Snorri fór til Spánar í lok október á síðasta ári. Hann var lengdur um sex metra og er nú 75 metrar að lengd. Ný 3.400 ha aðalvél frá Warsila og skrúfubúnaður voru sett í skipið. Allar skilvindur eru nýjar frá Brattvaag í Noregi. Þá var brúin endurnýjuð og nýtt fyrirko- mulag tekið upp á vinnslu- þilfari. Heildarkostnaður við endurbæturnar nam um 340 milljónum króna. Snorri Sturluson var smíðaður á Spáni árið 1972. Honum var breytt í frystitog- ara 1988 og var hann fyrsti frystitogarinn sem Grandi hf. eignaðist. Skipstjóri á Snorra Sturlusyni er Kristinn Gestsson og yfirvélstjóri Friðleifur Kristjánsson. ■ Snorri Sturluson RE 219, einn af frystitogurum Granda hf., er kominn til heimahafnar eftir að gagngerar breytingar og endurbætur voru Snorri Sturluson < Uppsetning á nýjum kerfnm og skráning á eldri kerfum Hollustuvernd ríkisins vill vekja athygli á reglugerð nr. 533/1993 urn kæli- og varmadælukerfi með ósoneyðandi efni og reglugerð nr. 546/1994 um varnir gegn mengun af völdum ósoneyðandi kælimiðla. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar nr. 533/1993 verða fyrirtæki sem hafa yfir að ráða kælikerfi með samanlagða kælimiðlafyllingu yfir 30 kg að fylla út eyðublöð yfir síðastliðið ár urn rekstur kerfanna og senda eftirlitsaðila fyrir 1. mars ár hvert. Samkvæmt 4 gr. reglugerðar nr. 546/1994 er óheimilt að setja upp nýkælikerfi sem nota R-22 eða blöndur með R-22. Holiustuvernd ríkisins vill þar að auki vekja athygli á að kælikerfi með kælimiðilsmagn yfir 70 kg skulu hafa sjálfvirkan lekaskynjarabúnað. Notkun lekaskynjara er tnjög mikilvægt hjálpartæki til að koma í veg fyrir óþarfar leka á kælikerfum, og getur þar af leiðandi sparað stórar upphæðir í kælimiðlum og dregið úr eyðingu ósonlagsins. ollustuvernd ríkisins engunarvarnarsvið _______ 10 Sjómannablaðið Víkingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.