Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 14
Loðnusjómaðurinn Fannar Freyr Bjarnason var fulltrúi sjómannastéttar- innar í keppninni um Flerra ísland á dögunum. Sjómenn hafa alltaf þótt föngulegir og þá oftar sem þrautgóðir á raunastund frekar en vel klædd- ar Ijósmyndafyrirsætur Úr loðnuveiði í fegurðarsamkeppni Fannar Freyr tók þátt í keppninni um Herra Austur- land tyrr á árinu. Þar bar hann sigur úr býtum og því sjálfgef- ið að hann tæki þátt í lands- keppninni. „Þá var ekki aftur snúið,“ segir hann í samtali við Sjó- mannablaðið Víking. Fannar Freyr tók sér frí frá loðnuveið- inni í hálfan mánuð til að æfa fyrir keppnina um herra ís- land. Keppendur voru jtjáifaðir í framkomu, líkarns- rækt, göngu og tilheyrandi fyrir aðalkeppnina. Fannar Freyr er nítján ára gamall, fæddur og uppalinn á Vopnafirði. Ungur fór hann á sjó með föður sínum sem gert hefur út bát á hverri grá- sleppuvertíð. „Mér líkar vel á sjó og ekk- ert jafnast á við róður í góðu og fallegu veðri. Síðustu ár hafa foreldrar mínir rekið hót- elið svo grásleppuveiðin hef- ur vikið fyrir þeim rekstri. At- vinnumöguleikar eru ekki svo ýkja íjölbreyttir á Vopnafirði. Það er sjómennskan, frysti- húsið eða sláturhúsið á haustin. Ég hef aldrei unnið í sláturhúsinu og er líklega einn af fáum sem hef sleppt því. Eftir að nýja frystihúsið var tekið í gagnið hefur vinn- an þar aukist,“ segir Fannar Freyr. „Ég er svo gamaldags í mér að það er ekki komið vor hjá mér fyrr en ég hef fengið rauðmaga í soðið.“ í júlí á síðasta ári réði hann sig á nótaveiðibátinn Sunnu- berg frá Vopnafirði. Sunnu- bergið er gert út á síld og loðnu til skiptis og nú er loðnuveiði í fullum gangi. Fannar Freyr er yngstur um borð en kallarnir eru á ýms- um aldri, frá nítján ára til sex- tugs. Hann segir að strákarnir um borð hafi stutt sig og hvatt til þátttöku. Fannar Freyr er með rnynd- arlegt tattó á hvorum hand- legg. Ekki að gamaldags sjó- mannnssið heldur eins og er í tísku meðal unga fólksins í dag. „Ég hef verið spurður hvort ég muni ekki sjá eftir jtessu jiegar ég verð eldri og tattóið verður orðið ljótt. Ég hef nú svarað Jtví til að þctta sé svo algengt í dag að félagar mínir á eiliheimilinu verði Iíka með gamalt og ljótt tattó,“ segir hann og brosir. Linda Pétursdóttir alheims- fegurðardrottning er Vopn- firðingur eins og Fannar og alin upp við svipuð skilyrði, sjó og fiskvinnslu. „Mamma hennar Lindu sagði við mig að ég ætti að halda uppi heiðri bæjarins og vera Vopnfirðingum til sóma,“ segir Fannar Freyr og líklega hefur hann gert jiað. Þrátt ft'i'ir ánægjuna sem hann hefur af sjómennskunni gerir hann ekki ráð fyrir að leggja sjómennskuna fyrir sig í framtíðinni. „Ég hef áhuga á að fara í Hótel- og veitingaskólann en hef ekkert ákveðið með tím- ann. Það er nú svo að jteir sem fara í sjómennskuna eiga stundum erfitt með að hætta Jiegar þeir eru orðnir vanir að hafa tekjur.“ En hvað með fyrirsætu- störí? „Það er spennandi en fýrir- sætuheimurinn er harður og samkeppnin mikil. Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.