Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 23
en það er í eina skiptið sem þessari bjöllu hefur verið hringt tvisvar vegna skipa hjá sama fyrirtæki en systurskip hennar Berge Istra fórst 1975. ■ Þann 1. september var Lutine bjöllunni í höfuðstöðv- um Lloyd’s tryggingafélagsins í London hringt til minningar um andlát Díönu prinsessu og starfsfólkið stöðvaði vinnu sína og algjör þögn varð í fyrirtæk- inu. Áralöng hefð var fyrir notk- Sektaðir Skipstjóri og stýrimaður af flutningaskipinu Cita hafa verið sakfelldir fyrir dómstól í Sout- hampton í Englandi. Þeim var gefið að sök að hafa vanrækt skyldur sínar við stjórn á skipi sem varð þess valdandi skipið strandaði og eyðilagðist auk þess sem umtalsverð um- hverfismengun varð. Varð- staða í brú var ekki sem skyldi og skipið Cita strandaði þann 26. mars s.l. á Scillyeyjum lestað 220 gámum sem voru að fara til Belfast frá Sout- hamton. Stýrimaðurinn á vakt- inni hafði sofnað tveimur tim- um fyrir strandið. Átta skipverj- ar sem allir voru pólskir björg- uðust en einn þeirra slasaðist. Ekki varð miklu bjargað því 145 gámar fóru fyrir borð og skipið sökk á strandstað. Skipstjórinn var sektaður um 2.000 pund og stýrimaðurinn fékk 1.500 punda sekt. Og þá er það rúsínan í pylsuendan- um. Skipið Cita var nefnilega í eina tíð íslenskt og hét þá Lag- arfoss. Hafði skipið verið selt frá Eimskip tæpu ári áður en atburður þessi átti sér stað. ■ un þessarar bjöl- lu en henni var hringt þegar skip sem þeir tryggðu voru til- kynnt sokkin. í sein- ni tíma hefur henni einungis verið hringt einu sinni á ári. Er henni þá hringt til minningar um breska hermenn sem látist hafa í átökum. Bjöllunni var síðast hringt til minningar um andlát þegar drottning arfrændinn Lord Mountbatten var drepinn þegar skemmti- snekkja hans var sprengd í loft upp í september 1979. Henni var hringt aftur mánuði síðar en þá hafði norska stórflutn- ingaskipið Berge Vanga farist Sjómannablaðið Víkingur 23

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.