Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 23
en það er í eina skiptið sem þessari bjöllu hefur verið hringt tvisvar vegna skipa hjá sama fyrirtæki en systurskip hennar Berge Istra fórst 1975. ■ Þann 1. september var Lutine bjöllunni í höfuðstöðv- um Lloyd’s tryggingafélagsins í London hringt til minningar um andlát Díönu prinsessu og starfsfólkið stöðvaði vinnu sína og algjör þögn varð í fyrirtæk- inu. Áralöng hefð var fyrir notk- Sektaðir Skipstjóri og stýrimaður af flutningaskipinu Cita hafa verið sakfelldir fyrir dómstól í Sout- hampton í Englandi. Þeim var gefið að sök að hafa vanrækt skyldur sínar við stjórn á skipi sem varð þess valdandi skipið strandaði og eyðilagðist auk þess sem umtalsverð um- hverfismengun varð. Varð- staða í brú var ekki sem skyldi og skipið Cita strandaði þann 26. mars s.l. á Scillyeyjum lestað 220 gámum sem voru að fara til Belfast frá Sout- hamton. Stýrimaðurinn á vakt- inni hafði sofnað tveimur tim- um fyrir strandið. Átta skipverj- ar sem allir voru pólskir björg- uðust en einn þeirra slasaðist. Ekki varð miklu bjargað því 145 gámar fóru fyrir borð og skipið sökk á strandstað. Skipstjórinn var sektaður um 2.000 pund og stýrimaðurinn fékk 1.500 punda sekt. Og þá er það rúsínan í pylsuendan- um. Skipið Cita var nefnilega í eina tíð íslenskt og hét þá Lag- arfoss. Hafði skipið verið selt frá Eimskip tæpu ári áður en atburður þessi átti sér stað. ■ un þessarar bjöl- lu en henni var hringt þegar skip sem þeir tryggðu voru til- kynnt sokkin. í sein- ni tíma hefur henni einungis verið hringt einu sinni á ári. Er henni þá hringt til minningar um breska hermenn sem látist hafa í átökum. Bjöllunni var síðast hringt til minningar um andlát þegar drottning arfrændinn Lord Mountbatten var drepinn þegar skemmti- snekkja hans var sprengd í loft upp í september 1979. Henni var hringt aftur mánuði síðar en þá hafði norska stórflutn- ingaskipið Berge Vanga farist Sjómannablaðið Víkingur 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.