Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 29
Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari hefur staðið í ströngu, sem og aðrir sem vilja að skólinn verði áfram í sínu GAMLA SKÓLAHÚSI. þarf í endurbyggingu og viðhald. Húsið sjálft er mjög illa farið og úttekt sýnir að það kosti um 200-300 milljónir að gera það vatns- og vindhelt. Fyrirkomulag hússins er sniðið að þörfum þess tíma er það var reist. Hvergi innan skólakerflsins hafa þarflr breyst jafn gífurlega og í sjó- mannamenntuninni. Einhvern tíma kem- ur að því að nauðsynlegt verður að byggja nýtt skólahús fyrir sjómannamenntun. Það hafa verið reistir nýir sjómannaskólar í okkar nágrannalöndum á undanfömum árum. Uppbygging nýs skóla er eitthvað sem tekur nokkur ár.” - Sem formaöur skólanefndar Stýri- mannaskólans hvað finnst þér um þá hugmynd sem nú er uþþi með aðflytja skólann uþþ á Höfðabakka? „Mér sýnist sem svo að með því væmm við að fara í lakari aðstöðu en við höfum nú þegar. Ég ætla ekki að útiloka að það finnist eitthvað annað húsnæði sem hent- aði betur en staðan er einfaldlega þannig J> að æskiiegast væri að stefna að því að byg- gja nýtt hús. Nýtt hús þarf til að ná utan um sjómennamenntunina, gera hana að- laðandi og fá henni þann sess sem henni ber. Þessi umræða sem kernur upp núna um húsnæðismálin er ekki háð þeim til- lögum sem gerðar vom um breytingu á náminu." - Þjóð sem byggir ajkomu sína á sjáv- arútvegi og er háð flutningum á sjó mefl aflföng á hún ekki afl eiga góflan sjómannaskóla og bjóða gófla sjó- mannamenntun? „Það þarf ekki að hal'a rnörg orð uni þá nauðsyn. Að mínum dómi er það sorglegt hvernig viðhorf til sjómannamenntunar hafa smátt og smátt breyst til hins verra í þjóðfélaginu. Það skiptir svo miklu rnáli fyrir velsækl þjóðarinnar að við höfum sem hæfasta einstaklinga til að stýra ís- lenskum skipum. Þess vegna ber okkur að leggja rneiri rækt við þetta nám. Metnað- arleysi rná ekki taka af okkur ráðin. Annað sem kemur til er þörfln á endurmenntun í þessari grein. Endurmenntunamámskeið hafa verið haldin í skólanum með góðum árangri og er vaxandi þáttur í starfsemi skólans. Ef við ætlum að halda uppi há- marksgæðum námsins þarf allt námið að mínum dómi að fara fram á einum stað á landinu. Kostnaðarlega séð er það ódýr- ara og þannig tryggjum við best fag- mennsku. Þær breytingar sem núna verða á náminu em m.a að skilið er á milli al- menna námsins og fagnámsins. Almenna námið er hægt að stunda í fjölmörgum framhaldsskólum landsins. Fyrir bragðið styttist hið eiginlega fagnám og fjarvera frá heimabyggð er styttri, þrátt fyrir að heildamámið lengist.“ - Geta nýstofnuð Hollvinasamtök Sjó- mannaskóla íslands haft jákvœð áhrif til að ná þessutn málumfram? „Ég er afar ánægður með þann áhuga sem kominn er fram og stofnun Hollvina- samtakanna. Þessi samtök geta hjálpað við að ná fram rneiri skilningi nteðal þjóð- arinnar og þar með að ná fram breyting- um á náminu sem útgerðarmenn og sjó- menn em sammála um að gera. En ekki síst til að skerpa þá írnynd sem á að vera á þessu námi meðal þjóðarinnar.“ Sjómannablaðið VÍKINGUR 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.