Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 64
og athugasemda við ein- stök fög sem kennd voru og gamansemi Konna og léttleiki, einkum þegar félögum mínum fannst þungur róðurinn í nám- inu, heimþráin herjaði á þá og þeim fannst hlut- skipti sitt lítt eftirsóknar- vert. Allt gekk þetta þó vel að lokum og er mér ávallt minnisstætt úthald þeirra og seigla við nám- ið, sem margt var þeim algjörlega framandi, svo sem íslensk málfræði og áþekk fög. Stýrimaður á Glað SH 67 Er leið að prófum hafði það ráðist að ég færi vest- ur með Kristmundi sem stýrimaður á vs. Glað SH- 67, sem var 39 rúmlestir að stærð, smíðaður í Dan- mörku og gerður út af Halldóri Jónssyni. Bátur- inn hafði verið í slipp í Reykjavík frá því um haustið og beið því okkar við próflok. Var siglt vestur þegar að prófum loknum og báturinn und- irbúinn til veiða með þorsknet, sem þá höfðu á skömmum tíma rutt sér til rúms sem eitt aðal veiðarfærið á vetrarver- tíðum á Breiðarfirði í stað línuveiða. Var þegar hér var komið gjaman veitt með línu í janúar og febr- úar og síðan veitt með þorskanetum út vertíð- ina. Allt til netaveiða! I krafti áratuga reynslu okkar í sölu veiðarfæra tryggjum við viðskiptavinum okkar ávallt fyrsta flokks vöru á góðu verði. HETA5ALAIV SkútuvouI 12-L Sírnl 5EB IBIS Fax SBB IBB4 64 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.