Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 75

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 75
inni í sjávarútvegsmálum, þá er nauðsynlegt að reyna að ná sem mestu verðmæti út úr þeim afla sem berst á land. Þessar vélar henta hvort held- ur er um borð I skipum eða I fiskvinnsluhúsum í landi.“ Hann segir að þeir framleiði aðallega fjórar gerðir véla sem taka mið af aukinni nýtingu hráefnisins. Hann segir erfitt Ismar hf býður nú upp a nyj- ungar í veiðarfærastýringu frá Scanmar. Reynir Jónasson framkvæmdastjóri ísmar hf segir að veiðihæfni trolls fari eftir fjölmörgum breytilegum þáttum sem áhrif hafa á trollið ( sjónum. Hann segir að fjöl- breyttur tækjabúnaður sé framleiddur til þess að hjálpa skipstjórn- armönnum að hafa stjórn á trollinu og hjálpa til við að taka réttar ákvarðanir. „Eitt þess- ara tækja er Scan- mar veiðar- færastýr- ingin með trollauga, hlerafjarlægðarnemum, rækjuristarnemum, hitanem- um, dýpisnemum og aflanem- um. Skakkt troll minnkar veiði- hæfni þess verulega. Þess vegna hafa skipstjórnendur verið að nota sjálfvirka spil- stjórnun tengda átaks- og lengdarmælum, eða svokölluð „autotroll" til þess að stilla trollin rétt.“ Scanmar hefur nú komið með nýja nema á markaðinn sem þeir hjá fsmar hafa kallað að segja til um verðmæta- sköpunina í krónum, vegna þess að það fari eftir markaðn- um hverju sinni og verði afurð- anna. „Ef verðmæti þess hluta þorsksins sem iðulega er hent er metið , þá á svona vél að geta borgað sig upp á einu ári. Það er engum stætt á því að henda hráefni. Við framleiðum vél sem við köllum MESA 850 Scanmarskekkjunemann. Neminn er staðsettur undir miðri höfuðlínu trollsins og gef- ur hann upplýsingar um hvort um hliðarstraum er að ræða og hversu þungur straumurinn er. „Reynslan hefur sýnt að ef hliðarstraumur er 0,1 - 0,2 hnútar, þarf að slaka nokkra faðma á öðrum togvírnum," segir Reynir. „Trollið réttist þá af og hliðarstraumur verður enginn og fiskurinn á greiðari leið í trollið. Neminn hefur reynst vel, sérstaklega hjá skipum sem draga tvö troll en einnig hjá þeim sem draga eitt. Neminn er í reynd notaður til þess að stilla af autotrollið, enda eru nú helstu framleið- endur farnir að bjóða upp á þann möguleika að láta Scan- marskekkjunemann stýra autotrollinu. til vinnslu á þorskhryggjum og hentar mjög vel í saltfiskverk- un. Hún skefur hold, sker sundmaga og þunnildi frá hryggnum eftir flatningu eða flökun. MESA 950 er svo köll- uð fésvél fyrir þorskhausa. Vélin klýfur hausinn og rýfur tálknin úr. Hlutar af hausnum sem hafa verið skornir af fara svo út úr vélinni um sér rennur, Reynir segir að Scanmar skekkjuneminn mæli stefnu og kraft sjávarstrauma sem hafa áhrif á trollið og sendi strax upplýsingar til skipstjórnand- ans hvort að trollið láti rétt að stjórn. Hann segir að Scanmar bjóði upp á mismunandi flókn- ar eða einfaldar lausnir sem henta þörfum hvers og eins. Þekking á veiðihæfni trollsins sé hins vegar alger forsenda þess að veiðarfærið skili þeim afla sem því er ætlað. „Þó að Scanmar skekkjuneminn sé dýr fjárfesting, skilar hann tvímælalaust arði. Það þekkja hundruðir íslenskra skipstjórn- armanna sem í dag nota Scanmar veiðarfærastýringar. Það er nauðsynlegur búnaður sem útgerðarmenn hafa ekki efni á að vera án.“ ■ eina fyrir kinnar og tálkn og aðra fyrir afskurð. Einnig erum við að framleiða gellu- og kinnavél fyrir þorskhausa, MESA 900. Vélin sker kinnar og gelluna úr hausnum, sem koma svo út úr vélinni um sitt- hvora rennuna en afskurður um þá þriðju. Fjórða véiin sem við hönnuðum og smíðuðum er svo kolaskurðarvélin MESA 300. Hún er til þess að snyrta kola. Með henni eru rafabeltin og sporðurinn skorin af, en auk þess er hægt að hausa með henni, t.d. fyrir vélflökun." Árni segir að kolaskurðarvél- inni hafi verið mjög vel tekið og að þeir hefðu fullnægt þörf markaðarins á tveimur árum. Hann segir einnig að sam- keppnin hafi ekki verið erfið. “Fiskvinnsluvélarnar eru aðal framleiðsala okkar og það kostar mikið að hanna svona vélar og byggja upp markað- inn. Besta auglýsingin fyrir okkur hafa verið ánægðir við- skiptavinir og það segir alla söguna. Okkar framleiðsla hefur gefist vel og slíkt spyrst út, þannig að við höfum alger- lega getað sinnt kröfum og þörf markaðarins.” Hann segir að nú sé fyrir- tækið að einbeita sér að Nor- egi og það sé þegar farið að skila sér. “Við vorum í samráði við Fiskforsikringen í Tromsö í Noregi. Þeir gáfu út skýrsiu þar sem niðurstöður prófana á vélum frá okkar voru birtar. Og það verður ekki annað sagt en að útkoman hafi verið mjög góð. Þeir hafa sýnt hausa- vinnslunni mjög mikinn áhuga. Nú erum við með vélar í pönt- un sem verið er að vinna að og eiga að afhendast í byrjun næsta árs. Þannig að við erum mjög bjartsýnir á fram- haldið þar. Það nýjast sem fyrirtækið er með í framleiðslu núna er þurrkunarstöð fyrir þorskhausa fyrir fyrirtæki í Færeyjum. Af- kastageta þeirrar stöðvar á að verða um 27 tonn af blautum Nýjungar í veiðarfæra stýringu frá Scanmar Sjómannablaðið Víkingur 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.