Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 15
Umræðan Hugleiðingar um framgang kvótakerfis Stjórnun fiskveiða svonefnd hófst hérlendis 1975 með setningu aflakvó- ta á skip við síldveiðar. Tveimur árum síðar, 1977, var sett sóknarmark við þorskveiðar. Enn tveimur árum síðar, 1979, voru upp teknir framseljanlegir aflakvótar á skip við loðnu- veiðar. Fjórum árum síðar, 1984, voru settir framsel- janlegir afiakvótar á skip, sem og sóknarmark við hotnsfiskveiðar. Og 1986 voru settir framseljanlegir aflakvótar á skip við loðnu- veiðar. Loks 1990 ,var upp tekin sú meginregla, að við allar veiðar yrðu framseljan- legir aflaltvótar. A tíunda áratugnum, þ.e. frá 1990, hefur sala kvóta færst mjög í vöxt, ekki aðeins á milli útgerða, heldur líka á milli land- shluta. Um sölu kvóta hefur verið viðhöfð þessi regla: Ef skip nýtir innan við 59% af aflakvóta sinum tvö ár í röð, missir það tilkall til kvóta við næstu úthlu- tun. Við sölu veiðiskipa hafa byggðarlög að vísu forkaupsrétt, en aflaheimildir eru ekki bund- nar við byggðarlög. Fram til 1996 mun markaðsverð framsel- dra aflakvóta úr einu byggðarlagi 1 annað hafa numið 14,5 milljörðum króna, (að fram kom 1 gtem ungs hagræðings i Frjálsri verslun 1977), en alls mun markaðsverð aflakvótanna nú vera um 200 milljarðar króna. Vangaveltur um breytingar Á KVÓTAKERFINU Haraldur Jóhannsson hagfræðingur I umræðunum um breytingar á kvótakerfmu hefur margt komið til álita, en segja má, að hugmyndir um þær séu af þren- num toga: A: Tilhnikanir á núverandi skipan veiðileyfa 1. Skal veiðileyfum úthlutað til eins árs, tveggja eða jafnvel þriggja- 2. Skulu starfandi útgerðarfyrirtæki njóta mikilla forréttinda eða forkaupsréttar við úthlutun? 3. Skal úthlutun veiðileyfa að nokkru ráðast af byggðarsjón- armiðum? 4. Skal verð veiðileyfa fara eftir afkomu útgerðarfyrirtækja, þ.e. vera form skattheimtu? 5. Skulu veiðileyfi boðin upp, a.m.k. að hluta? B: Hvernig verður unnið að úmbótum? 1. Með myndun félaga áhuga- manna. sem um mál þessi fjalla í fjölmiðlum, innan hagsmu- nasamtaka eða í stjórn- málaflokkum? 2. Með því að kveða saman landsráðstefnu, er sendi dlmæli til AJþingis um úrbætur? 3. Með stofnun félaga í bæjum og verstöðvum, er síðan mynduðu landssamtök, sem beittu sér fyrir umbótum, jafnvel með söfnun undirskrifta undir tillögur sínar. C: Dómstólaleiðir: 1. Með því að láta fyrir dóm- stólum reyna á lögmæti framsel- janlegra aflaheimilda, þ.e. á eignarhald á þeim. ■ Salan á Njarðvík VAR talvsert í umræðunni, ekki síst vegna KVÓTANS SEM FYLGDI BÁTNUM. A tíunda áratugnum, þ.e. frá 1990, hefur sala kvóta færst mjög í vöxt, ekki aðeins á milli útgerða, heldur líka á milli landshluta. Um sölu kvóta hefur verið viðhöfð þessi regla: Ef skip nýtir innan við 59% af aflakvóta sínum tvö ár í röð, missir það tilkall til kvóta við næstu úthlutun. Við sölu veiðiskipa hafa byggðarlög að vísu forkaupsrétt, en aflaheimildir eru ekki bundnar við byggðarlög. SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.