Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 17
Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins, er búinn að eiga marga fundi vegna kjaramálanna, bæði með sjómönn- um og eins hjá sáttasemjara. Hann lýtur yfir samningaferlið og sér að margt megi betur fara Ætluðu sér ekki að missa tökin á kvótbraskinu „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að miðlun- artillagan ein og sér dugar okkur ekki. En sem hluti málsins, það er þegar lagafrum- varpapakkinn um kvótaþing, veiðiskyldu og verðlagsstofu fiskverðs þar sem tekið verður á því sem er óviðunandi, ólöglegt og afbrigði- Guðjón i Karphúsinu. Það er slegið á létta strengi á milli ÁTAKA. legt, þá tel ég þetta allt vera til bóta,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson nokkrum klukku- stundum eftir að hann sá miðlunartillögu Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara. Daginn SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR eftir að tillagan var lögð fram fór Sjómanna- blaðið Víkingur í prentun. „I tillögunni eru tryggingarmálin eins og við lögðum til. Upphafshækkun launa er 13 pró- sent, sem út af fyrir sig er ásætt- anlegt, en við söknum þess að orlofshlutinn er ekki með, það er hækkun orlofs með auknum starfsaldri. Síðan er ákvæði um takmörkun úti- vistar við fjörutíu daga. Það mun slá á þessa lengstu túra, þeir verða þá ekki lengri en 40 dagar og eins verður sett eins konar tilkynn- ingaskylda þannig að skip- stjóra ber að til- kynna áhöfninni, í síðasta lagi á tuttugusta og sjötta degi, um hvenær komið verður komið til hafnar. Þar að auki þarf að tilkynna þetta með minnst fjögurra daga fyr- irvara. Með þessu fær áhöfnin meiri vissu um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.