Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 47
Fiskasleggja og trjá- drumbur (Þjms.) sem hugs- anlega var notaður sem und- irlag við að berja harðfisk. Lengst af var fiskur mik- ilvægasta fæðutegund ís- lendinga ásamt mjólkur- mat og kjöti. Kom fiskur- mn að verulegu leyti í stað- inn fyrir brauð og annað mjölmeti hér á landi. Fram um 1830 var fiskur aðal- lega hertur en eftir það hafði saltfiskframleiðsla yfirhöndina og síðar frysting þótt skreiðar- .vy-t verkun legðist aldrei niður. Vanalega var harðfiskurinn barinn áður en hans var neytt en það verk önnuðust bæði konur og karlar. Sum staðar þekktust sérstakir barsmíða- karlar en lítil virðing þótti að því embætti. Bragðbestur þótti fiskurinn ef hann var barinn með steinsleggju þótt einnig væri um að ræða járnsleggjur. Hverju býli fylgdi fiskasteinn og var hverri húsmóður metnaðar- mál að halda honum sem hrein- ustum. ■ Gerist áskrifendur að eina sjómannatilaðinu á íslandi Ársáskrift kostar aðeins 2.640 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.