Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 21
Sigurjón Óskarsson í Vestmannaeyjum Ekki ánægður með árangurinn „Maður er alla vega ekki ánægður með árangurinn af þessu kerfi sem fræðingarnir segja að sé rosalega flott. En þeir lofa okk- ur ekki að veiða þegar fiskurinn er fyrir hendi eins og var fyrir tveimur árum. Þeir eru alltaf tilbúnir til að minnka veiðina en þegar ástæða er til að bæta við þá gera þeir það aldrei," segir Sigurjón Óskarsson skipstjóri í Vestmannaeyjum. „Þetta er orðið breytt mynstur varðandi netaveiðarnar. Nú er allir komnir með svo stóra möskva og eru þá að taka stærri fiskinn. En á sínum tíma var þorskurinn skertur rosalega og þá var ýsukvótinn auk- inn. Það bitnaði á öðrum tegundum þegar verið var að reyna að byggja upp þorskinn. Það var alveg Ijóst að eitthvað þurfti að gera til friðunar á sínum tíma en það er spurning hvort við höfum farið rétt að því. „Þetta er orðið breytt mynstur varðandi neta- veiðarnar. Nú er allir komnir með svo stóra möskva og eru þá að taka stærri fiskinn," segir Sigurjón Óskarsson meðal annars. En við getum líka spurt okkur hvernig á- standið væri ef við hefðum ekkert gert. Þetta eru ansi flókin fræði og ég er hrædd- ur um að ég vildi ekki vera útgerðarmaður í dag ef við hefðum ekkert gert. Við verðum hins vegar að vera opnir fyrir umræðu um ástandið og athuga hvort við erum á réttri braut. Það er lítið hlustað á okkur sjómenn og okkar reynsla lítils metin, sagði Sigurjón Óskarsson. ■ kostur á að svara en þeir kusu að nýta sér það ekki, það er þingflokkar Framsóknar- flokks og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. ■ rmúli 44 • IS-108 Reykjavík sími 595 3000 • fax 595 3001 • vaki@vaki.is • www.vaki.is 7/rawl7/éc___________ Fyrlr togskíp • Mælir átak og lengd á vírum • Stillanleg viðvörun fyrir átak og lengd • Sýnir átakið á línuriti • Sett í togskip 14m til 120m • Hentar vel fyrir veiðar með þremur trollum samtimis • Möguleiki fyrir tengingu við aflanema VVAKI DNG Fy Ir dragnótarbáta • Mælir átak og lengd á togi • Mælir raunhraða á voðinni yfir botni þegar híft er • Sýnir átakið á línuriti • Stillanleg viðvörun á beygjupunktum og átaki • Allt að þremur fleiri köst á dag Sjómannablaðið Víkingur 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.