Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Blaðsíða 31
meira sagt.“ Þegar Magni kom heirn frá Grænhöfða- eyjum var Síldarvinnslan að kaupa Beiti NK sem Sig- urjón félagi Magna tók þá en Magni hélt áfram á Berki þar til hann kom í land árið 1988. Síðan þá hefur hann „aðeins leyst af eins,“ eins og hann orðar það. Fór nokkra túra með Hólmaborgina auk þess sem hann fór með Þórshamar GK tvær loðnuvertíðir. Magni segist vera sáttur við að vera kominn i land. Stanslaus endurmenntun Það eru tæp fimmtíu ár síðan Magni fór fyrst til móts við ránardætur með föður sínum. Á þeim tíma má segja að hann hafi upplifað mestu breytingar í sjávarútvegi við íslandsstrendur. Loðnuveiðarnar standa Magna ofarlega í huga sem og fyrstu togararnir og sú bylting sem varð í veiðarfæragerðinni. „Á þessum sjómennskuferli mínum hrönnuðust upp nýjungarnar og þróunin var gríðarlega hröð þannig að maður þurfti að halda sér vel við eingöngu til að halda sér í forrni í brúnni. Þetta var stanslaus endurmenntun,“ segir Magni. Hann segir stærstu bylt- inguna á sínum ferli hafa verið þegar skuttogararnir leystu af siðutogaranna, með þeirri byltingu sem því fylgdi í veiðarfærum og öðru. „Ég hugsa að á þeim tíma þegar gerviefnin voru að leysa hampinn af í troll- unum hafi það orðið til að lengja líftima gömlu togar- anna um ein tíu ár,“ segir Magni. Hann segist ntuna vel þá breytingu sem orðið hafi þegar fyrstu gervi- efnatrollin hafi verið tekin í notkun um borð í Hval- fellinu á þeim tíma sem hann var þar um borð liðlega tvítugur. Sendum sjómönnum og fjölsky dum þeirra okkar bestu kveðjur á sjómannadegi = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 www.hedinn.is • hedinn@hedinn.is Frá hugmynd að fullunnu verki Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.