Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Qupperneq 6
Áhersluatriði FFSÍ í yjirstandandi kjaraviðræðum við LÍÚ Minnispunktar v/kjarasamningaviðrœðna 2004 1. Ákvæði um séreignalífeyrissparnað verði samhljóða ákvæðum háseta og vélstjóra. 2. Greitt verði af öllum launum í séreignalífeyrissparnað svo sem tíðkast hjá öðrum stéttum. 3. Frítímaslysatrygging á sömu nótum og getið er í kjarasamningi farmanna. 4. Uppsagnarfestur skipstjórnarmanna skal vera 6 mánuðir og lengjast með auknum starfsaldri. 5. Orlof hækki með hækkandi starfsaldri. 1. Uppstokkun á öllu sem snýr að svokölluðu slippfararkaupi. 2. Greidd skal kauptrygging þegar löglegri umsaminni inniveru lýkur. 3. Skoða veikindarétt með aukna áherslu á réttindi í langtímaveikindum á kostnað skammtíma veikinda. Útgerð greiði í sjúkra- og styrktarsjóð 1 % af öllum launum og 0,25 % í orlofssjóð félaganna. 4. Að laun verði greidd sérstaklega þegar siglt er á fjarlæg mið. 5. Útgerð skal leggja til allan vinnu- og hlífðarfatnað. 6. Lögð verði áhersla á að gerður sé kjarasamningur samhliða nýjurn útgerðarmáta. 7. Kanna hlutdeild í olíukostnaði með hliðsjón af veiðigreinum og jafnvel út frá olíu- eyðslu hvers skips fyrir sig. 8. Koma á fót víðtækri endurmenntun skipstjórnarmanna. 9. Taka verðmyndunarkerfi sjávarfangs til endurskoðunar með sérstaka áherslu á upp- sjávarfisk. ( Virk afurðaverðstenging ?) 10. Stoppa í göt varðandi uppgjör á uppsjávarfrystiskipum. 11. Tímakaup 2. stm. leiðrétt til samræmis við úrskurð gerðardóms. 12. Þóknun til skipstjóra v/ ábyrgðar á hinu og þessu s.s. skráningu og að allir réttinda- menn séu með gilda pappíra, margfaldri pappírsvinnu o.fl. 13. Löndunarfrí hjá skipstjórnarmönnum á uppsjávarskipum 14. Áskilið að bæta við og breyta eftir efnum og ástæðum. 6 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.