Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Blaðsíða 23
Stoppaði hroturnar Sjómaður kom í land i liilum bæ seint um kvöld. Hann leitaði sér gistingar en öll hótel voru full. - Get ég ekki fengið bara eitthvert herbergi til að sofa, bað hann á síðasta hótelinu. -Bara rúm einhvers staðar þar sem ég get sofið því ég er örþreyttur? - Allt í lagi. Ég er hér með tveggja manna herbergi þar sem gistir einn maður úr hernum, sagði hótelmaðurinn. -Það getur vel verið að hann verði ánægður að fá einhvern í hitt rúmið til að deila með sér kostnaðinum. En ég skal segja þér það strax að hann hrýtur svo ógurlega hátt að fólk í næstu herbergjum hefur kvartað hástöfum svo það er spurning hvort þú nærð nokkrum svefni. - Ég lifi það af. Láttu mig fá þetta rúm, sagði sjómaðurinn. Árla næsta morgun mætti sjómaðurinn í morgunmat, hress °g kátur og lék við hvern sinn fingur. -Gastu sofið eitthvað? sPurði hótelmaðurinn. - Ég hef aldrei sofið betur, svaraði sjóarinn. -Já, en herbergisfélaginn sem hrýtur eins og loftbor? - Ja, ég varð að stoppa það í eitt skipti fyrir öll. Hann lá í sínu rúmi og hraut rosalega þegar ég kom inn í herbergið. Pá hristi ég hann til svo hann vaknaði, kyssti hann á kinnina og sagði: Góða nótt minn yndisfagri. Svo sat hann á rúmstokknum alla nóttina og þorði ekki að hafa augun af mér en ég steinsvaf. Ýmis hámörk Hámark þolinmæðinnar: Nakin kona sem liggur með fæturna sundur undir bananatré! Hámark brjálæðis: Maður i boxhönskum sem klæjar í pung- inn! Hámark atvinnuleysis: Köngulóarvefur milli fóta vændiskonu! Hámark letinnar: Maður sem liggur ofan á konu og bíður eftir jarðskjálfta til að sjá um restina! Hámark keppnisskaps: Maður sem stendur hliðina á fossi og mígur eins og hann getur! Hámark snobbsins: Barn á brjósti sem sýgur mjólkina gegnum rör! Hámark tækninnar: Smokkur með rennilás! Hámark vandræða: Einhentur maður sem hangir á bjargbrún og klæjar í nefið! Hámark bjartsýninnar: Maður á mótorhjóli í myrkri sem sér tvö ljós fram undan og tekur sjensinn á því að þetta séu tvö mótorhjól og fer á milli þeirra! Nýsmíði - Viðhald - Viðgerðir ÞORGEIR & ELLERT HF. Sérfræðingar á sviði háþrýstilagna Áratuga reynsla! Akranesi - Sími 430 2000 - Fax 430 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.