Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Side 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Side 23
Stoppaði hroturnar Sjómaður kom í land i liilum bæ seint um kvöld. Hann leitaði sér gistingar en öll hótel voru full. - Get ég ekki fengið bara eitthvert herbergi til að sofa, bað hann á síðasta hótelinu. -Bara rúm einhvers staðar þar sem ég get sofið því ég er örþreyttur? - Allt í lagi. Ég er hér með tveggja manna herbergi þar sem gistir einn maður úr hernum, sagði hótelmaðurinn. -Það getur vel verið að hann verði ánægður að fá einhvern í hitt rúmið til að deila með sér kostnaðinum. En ég skal segja þér það strax að hann hrýtur svo ógurlega hátt að fólk í næstu herbergjum hefur kvartað hástöfum svo það er spurning hvort þú nærð nokkrum svefni. - Ég lifi það af. Láttu mig fá þetta rúm, sagði sjómaðurinn. Árla næsta morgun mætti sjómaðurinn í morgunmat, hress °g kátur og lék við hvern sinn fingur. -Gastu sofið eitthvað? sPurði hótelmaðurinn. - Ég hef aldrei sofið betur, svaraði sjóarinn. -Já, en herbergisfélaginn sem hrýtur eins og loftbor? - Ja, ég varð að stoppa það í eitt skipti fyrir öll. Hann lá í sínu rúmi og hraut rosalega þegar ég kom inn í herbergið. Pá hristi ég hann til svo hann vaknaði, kyssti hann á kinnina og sagði: Góða nótt minn yndisfagri. Svo sat hann á rúmstokknum alla nóttina og þorði ekki að hafa augun af mér en ég steinsvaf. Ýmis hámörk Hámark þolinmæðinnar: Nakin kona sem liggur með fæturna sundur undir bananatré! Hámark brjálæðis: Maður i boxhönskum sem klæjar í pung- inn! Hámark atvinnuleysis: Köngulóarvefur milli fóta vændiskonu! Hámark letinnar: Maður sem liggur ofan á konu og bíður eftir jarðskjálfta til að sjá um restina! Hámark keppnisskaps: Maður sem stendur hliðina á fossi og mígur eins og hann getur! Hámark snobbsins: Barn á brjósti sem sýgur mjólkina gegnum rör! Hámark tækninnar: Smokkur með rennilás! Hámark vandræða: Einhentur maður sem hangir á bjargbrún og klæjar í nefið! Hámark bjartsýninnar: Maður á mótorhjóli í myrkri sem sér tvö ljós fram undan og tekur sjensinn á því að þetta séu tvö mótorhjól og fer á milli þeirra! Nýsmíði - Viðhald - Viðgerðir ÞORGEIR & ELLERT HF. Sérfræðingar á sviði háþrýstilagna Áratuga reynsla! Akranesi - Sími 430 2000 - Fax 430 2001

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.