Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 33
INÁTTÚRUFR. 175 5S, hætti hann viö, og' settist aS í hreiðri máríötlnnnar og varp þar eggj- nm sínum, en hún varð að flýja land og byrja 'á nýjan leik einhvers staS- nr annars staðar. Stoindepill (Saxicola oenanthe L.). Hann kemur hingað um Jíkt leiti og máríatlan, en stundum nokkuð seinna. Hann verpir í stórgrýttum nrðum upp um fjöll. Hér í kring' hefii' liann orpið nokkur undanfarin ár. Fjtsíu árin, sem eg var hér, varp einn undir steini skammt fyrir ofan bæ- inn, en svo var steinninn tekinn og tónið ra'ktað, og bjó þá fuglinn um sig í hlöðuveggnum, en kettir urðu ungunum að bana, svo fuglinn varð að flytja hreiðrið. P ú f u t i 111 i n gu r (Antlius pratensis L. .). Hann verpir víða hér í •grend, í grasþúfum og börðum, í góðu veðri er karlfuglinn sí-syng-jandi, meðan kvenfuglinn liggur á eggjunum. Hann flýgur hátt í loft uþp, stöðugt syngjandi, þá breiðir hann út vængina og iætur faliíist beint niður, flýgur •svo á næstu þúfu, til þess að hvíla sig, en byrjar svo á nýjan leik. púfu- tittlingurinn kemur með seinustu farfuglum, en er oft lengi fram eftir 'haustinu. Framh. Diomedes Davíðsson. Smávegís. (Eftir ,,Nature“). Fiskiregn. 29. maí 1928 fundust all-mörg laxasíli á húsþaki einu í Drumkirk, nálasgt Oomber á írlandi, og einnig á jörðinni þar í grend. Rétt .áður en fiskamir fundust, var ákafur þrumustonnur og stórrigning. Engin á er þar nálægt, og ekkert vatn nær en svonefnt Strangford Loch, sem er 2 mílur (enskar) burtu. Hugðu menn, að skýstrókur hefði sogað þar upp í sig vatn og seiðin með, og hefði svo hvorttveggja borizt í loftinu þangað, sem iseiðin funjdust. Stórt hagl. 15. júní 1929, kom mikið haglél í Cazorla, suðaustan- vert á Spáni. Féllu þá mjög stór haglkorn eða ísköglar úr loftinu, voru sumir þeirra 20 þuml. að ummáli og vógu 4% pund (ensk). Mörg liús skemd- ust og sum kiknuðu undan haglinu. Rykmóða í Englandi. í „Natural History oí Selborne*‘ er skýrt frá því, að einkennileg móða eða reykkend þoka hafi haldizt i margar vikur í Bretlandi og víða í Evrópu, frá þri 20. júní til 20. júlí 1783. pann tíma blés vindur úr ýmsum áttum, án þess breyting yrði á mistri þessu. Um há dag var sólin að sjá sem tungl á bak við skýjaslæðu, sólskin ‘dauft, og sólin mjög rauð við sólaruppkomu og sólarlag. pann tmia voru þar hitar miklir. Talið er vafalaust í „Nature“ að mistur þetta hafi stafað frá eldgosi í Asama í Japan. En allt eins líklegt er, að það hafi staðað frá Skaftáreldunum hér á landi, sem þá stóðu sem hæst og byrjuðu um fardagaleitið. Hneturegn. Aðfaranótt 9. maí 1876 var hvassviðri með rigningu í Dublin á Írlandi. pá kom hnetudemba yfir borgina og rigndi hnetum beggja-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.