Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.11.1931, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 01.11.1931, Blaðsíða 32
176 NÁÍTÚRUFR.. megin árinnar sem þar rennur, konm þær svo hart niður, að lögregluþjónar,. sem úti voru, urðu að flýja undir þak. Hneturnar voru hálfur þumlungui a'ð þvermáli. Við nánari athugun á eftir kom í Ijós, að þetta voru æfagamlar- heslihnetur hálf steingerðar og svartar orðnar. Var slíkar hnetur að finna í mómýri nærri borginni. Var það mönnum ráðgáta hversu þær hefðu komist. í loí't upp. E inkenn ilegt hagl. Eftir haglél, er gekk yfir Vieksburg 1 Bandaríkjumim 11. maí 1894 fundu meim þar sérstaklega stórt haglkorn og var imian í því moli at' alabastri (steinn) % þmrdungs langur. Hjá þorpi, 8- mílur (enskar) í'yrir austan borgina, f'éll úr loftinu, í sama hagléli, Jítil skjaldbaka um 8 þumlunga löng, var hún innilokuð í klakakökk. Norðan. við svæði það, er haglið f'éll yfir var hvass og kaldur norðanvindur. Hugðu menu að hvirfilviiidar hefðu fylgt storminum, svo aflmiklir, að þeir heíðu. sogað þessa þungu hluti í'rá jörðu, upp til skýja, og þar hefðu nitrgí'jld klakalög myndast utan mn þá eins og títt er í ísingu. G. G. B. Bókafregn. 1. Þorkell p o r k e 1 s s o n : Frequency C'urves determined by- semi-invariants, — Rit Vísindafélags íslendinga IX- Hvík '31 (50 bl-;.).. Fjallar um ýms verkeí'ni í líkindareikningi. 2. J ó n Eyþórsson : On the present jiosition of the Glaciers in Icoland. — Rit Vísindafélags íslendinga X. Kvík 1031 (3"> bls. með 23. mj-ndum). Er þar skýrt frá rannsóknum höf. ú ýmsum skriðjöklum hér á. líindi. Hefir hann unnið að því að setja merki við skriðiöUla frá Eyjafjalla- jökli, Snæfellsjökli og Tindafjallajökli, til þess að miðit við niinnkun eða vöxl þeirra síðar meir. 3. Ágúst H. Bjarnason: Hi'imsmynd vísindannn. Fylgirit Ár-- bókar Háskóla íslands 1928—1929. Rvík 1931 (154 blfi. með 10 nryndum). Höi'. skýrir þar frá niðurstöðum ýmsra erlendra vísinda- og fræðimanna um smáheima efniseindanna, þróun sólkerfanna Og Uppruua jarðarinnar og or- sakir ýmsra breytinga á yfirborði hennar o. fl. 4. Bjarni Sæmundsson: Die isliindische Seefiseherei Handbuch. der Seefischerei Nordevropas. Band Vli. Heft4. Stuttgart 1930. (80 bls. með 1 korti, 6 myndatöflum og 57 myndum í lesmáli). Petta er ýtarlegt heimildarrit um íslenzkar fiskiveiðar og um afurðir af þeim. 5. Car.l H. Lindroth : Die Insekten f'auna Islands und iln-e Probleme. Zoologiska Bidrag fran Uppsala.. Band 13., Uppsala 1931 (599' bls. með 9 myndatöflum og 89 myndum í lesmáli). I hók þessari skýrir höf. frá áraugrinum af' skc-rdýra rannsóknum sínum hér á landi. Telur hann hér- 700 skordýrategundir, sem nú eru kunnar hér á landi. I SÍðari hluta bókar- innar ræðir hann um áhrif loi'tslags, gróðurs, landslags o. fl. á skordýra- lííið og útbreiðslu tegamdanna hér á landi, og setur fram ýmsar getgátur- um það, hversu tegundirnar hafi flutzt hingað til lands. . G. G. B. .

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.