Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGU RI N N 3 í Hreindýrin í Arnárfelli. Taríar, tveggja og þriggja vetra. Ljósm.: Matthías Einarsson. ekki eingöngu kennt um fall dýranna. Og mætti þess vegna enn reyna að koma á fót hreindýrahjörðum í öðrunr landshlutum. íslenzku hreindýrin og lifnaðarhættir þeirra eru raunar merki- legt viðfangsefni til rannsóknar. Er álit sumra, að íslenzki stofninn sé að ýmsu leyti orðinn frábrugðinn hinum upphaflegu norsku fjallahreinum, einkum livað viðvíkur hornastærð og lögun. Einn- ig bendir margt til þess, að fæða íslenzku dýranna sé nokkur önn- ur en hjá dýrunum erlendis. Fróðlegt væri að geta gert samanburð á þessum sem öðrum þáttum í lifnaðarháttum og útliti hreindýr- anna. í þessu sambandi vil ég geta nokkurra athugana, sem við Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur, gerðum haustið 1959, er við ferð- uðumst um lireindýraslóðir á Fljótsdalsöræfum. Athugað var beitiland dýranna með það fyrir augum að kanna gróðurfarið og leitast við að mæla jrann afrakstur af ákveðnu jurta- samfélagi, senr álíta mætti, að dýrin lifðu á. Dýrin virtust um þetta leyti (seinni hluta septembermánaðar) halda sig á þurrlendis rind- um og rökunr flesjum nreðfranr ánr og lækjunr. Voru þessi svæði

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.