Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 18
12 NÁT T Ú R U F R. i: ÐIN G U R1N N Skiron, útnyrðingurinn, glottir skuggalegu glotti og hellir úr fötu. Virðist hann haga sér líkt og útsynningurinn íslenzki. Ekki veit ég, hvort Knud Ziemsen hefur haft Vindaturn Kyrrhest- esar að fyrirmynd, þegar hann teiknaði Hljómskálann í Reykjavík. En furðanlega líkir eru jaeir, og víst er urn JkhV, að fleira en okkur grunar af daglegum fyrirbærum er komið aftan úr grárri forn- eskju. Það eru að vísu engar höggmyndir af persónugervingum vind- anna, sem skreyta liliðar Hljómskálans. En ef að er gáð, má Jdó sjá, að hver hinna átta veðurátta hefur miskunnarlaust lamið svip- mót sitt á veggi hans. Euros landsynningur hefur skafið nær allan lit af suðausturhlið og er byrjaður að veðra steininn, en Skiron og Boreas hafa aftur á móti hlíft sínum norðvestur- og norðurveggj- um, svo að málningin, rauðbrún og ljós, blasir Jrar við eins og frá henni var gengið fyrir mörgum árurn. Úr því að minnzt var á persónugervinga vindanna, má nefna, að svipaðra hugmynda gætir oft í bókmenntum okkar. Vel liefði Jónas Hallgrímsson getað haft Skiron í huga, er hann orti „Skuggabald- ur úti einn öli daufu rennir" og útrænan lians blíða minnir mjög á Lips. Gróðursins drottinn, sem Guðmundur Böðvarsson yrkir um, ber furðu mikinn svip af Notos, er hann stráir bláum dúnmjúk- um skúrum yfir engin, og ég get ekki stillt mig um að tilfæra hér vísu Sveinbjarnar Egilssonar um landnyrðinginn, svo mjög svipar honum til hins gríska Kaikasar á turni vindanna: Þó landnyrðingur ljótur sé og lemji liús og fold, þó bresti liljóð og braki tré og beri snæ sem mold, mitt skal ei hræðast liold, Jrví Irlíðviðrið á bylja vængjum hvílir. Frá dögunt Aristotelesar og fram á 17. öld gerðist fátt nýtt í sögu veðurfræðinnar. En þó að Meteorologica væri liöfuðritið í fræði- greininni, varð þó flestum frekar á að grípa til ýmiss konar kenni- setninga og veðurmerkja, sem áttu rót sína að rekja til stjörnu- speki eða annarrar hjátrúar. Sum veðurmerki voru byggð á reynslu, þó að stundum blandaðist allt Jretta saman. Um áhrif tunglsins er áður getið í sambandi við veðurspár Kaldea og Babýloníumanna. Menn trúðu einnig, að unnt væri að framkalla veður með göldrum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.