Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 21
NÁ I TÚRUFRÆÐINGURINN 15 3. niynd. iH tta cr ritvél Morses, sein olli tíniamótum í veðurfræði á sínum tíma. augabragði, eu öld kann að h'ða, áður en annað slíkt kemur þess í stað.“ Lamarck gafst ekki upp, þó að svona færi fyrir félaga lians. Árið 1800 hóf hann að gefa út árlega veðurfarsbók fyrir Frakk- land, Annuaires Météorologique, og hélt því áfram til 1816. Þá var það eitt sinn í opinberri veizlu, að Napoleon skipaði honum með ruddafengnu orðbragði að hætta afskiptum af öðru en nátt- úrusögu, og þar með var sú útgáfa á enda. I skannndeginu 1829 andaðist Lamarck, vinafár, og hlaut þau eftirmæli, að hann hefði sóað „miklum. tíma í gagnslausar veðurspár". Svo var það árið 1837, að Morse fann upp ritsímann. Þarna var einmitt komið tækið, sem veðurfræðin Jiafði beðið eftir, og er skemmst frá að segja, að á næstu árum risu upp veðurstofur hver eftir aðra, bæði í Evrópu og Ameríku. Á þessum árum má geta nærri, að lirifning veðurfræðinga var mikil yfir framförunum. Vandinn virtist leystur að miklu leyti. En svo fóru þeir að spá. Þegar tímar Jiðu, kom það fram, að veðrið reyndist ekki alltaf eins og spáin hafði sagt. Það sýndi sig, að ekki var einhlítt að kortleggja stormsveipana og fyJgja þeim á kortunum. Málið var flókið viðfangs, sýnu erfiðara en gangur liimintunglanna, og árangurinn varð eftir því. Víða greip menn vonleysi. í Bretlandi var þannig öllum opinberum veðurspám Jiætt í mörg ár, en voru þó teknar upp aftur. Þrotlaust var þó reynt að bæta aðferðirnar við spárnar, og má einkum nefna rannsóknir veðurfræðinganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.