Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 Sturla Friðriksson: Flugusveppur — Berserkjasveppur — Reiðikúla Sumarið 1959 birtist frétt í dagblöðum landsins, þess elnis, að fundizt hefði flugusveppur, Amanita muscaria L., hjá Bjarkarlundi í Reykhólasveit, en finnandi hans var Jochum Eggertsson. Er þetta blaðsveppur nokkur, sem í fræðiritum er talinn áður óþekktur hér á landi. Er hann auðþekktur á því, að hann ber hvelfdan hatt, eld- rauðan að ofan með hvítum, upphleyptum deplum. Að öðru leyti er hann hvítur. Það er athyglisvert við þennan svepp, að hann er eitraður, þar sem í honum eru meðal annars alkaloid efnin mttskarin og svampatropin. Eftir að kunnugt varð um fund sveppsins á Vestfjörðum, liafa ýmsir talið sig Itafa séð áþekka sveppi á undanförnum árum á Norð- ur- og Vesturlandi. Fara einkum sögur af því, að sveppur þessi vaxi víða á Reykjaheiði, og telja kunnugir, að hann hafi eins vaxið þar um síðustu aldamót. Þessu til staðfestingar er litmynd af svepp- inum tekin af Kristni Helgasyni, Langholtsvegi 206, Reykjavík. Sýnir hún sveppinn, þar sem hann óx í svonefndum Bláskógum í Norður-Þingeyjarsýslu sumarið 1957 innan um birkikjarr og beiti- lyng (1. mynd). Þar sem nú má teljast fullvíst, að sveppurinn vaxi bæði á Vest- fjörðum og í Norður-Þingeyjarsýslu, hlýtur sú spurning að vakna, hvort hann sé raunverulega gamall meðlimur í gróðurríki lands- ins. Bendir fundarstaðurinn í Bláskógum eindregið til þess að svo kunni að vera, þar sem hann er fjarri urnferð og ræktuðum gróðri. Sömuleiðis má álíta, af vitnisburði kunnugra manna, að sveppur- inn liafi vaxið þar að minnsta kosti alla þessa öld. Má það fnrðu sæta, að grasafræðingum skuli hafa yfirsézt svo áberandi jarðarvöxtur. Einkuin þar sem sveppagróður hefur ein- mitt verið rannsakaður allýtarlega í norðurhluta landsins. Eina skýringin á því, hve sveppur þessi hefur getað dulizt mönnum, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.