Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 46
38 NÁTTIJ RU FRÆÐIN GU RI N N SUMMARY The Peat on Skeidarársandur by Jón Jónsson The Stale Electricity Authority, Reykjavik. On the glacial outwash plain Skeidarársandur in Soutliern lceland pieces of peat have occasionally been found, carried down by the glacier-river from be- neath the glacier. Such a piece of peat was found by the author in 1951. A sample of this has now been dated by Dr. Ingrid Olsson at the C14 Dating Station, Uppsala, Sweden. The sample, no. U 77, was found to be 4970 ± 100 years old. This shows that the peat, as was to be expected, has bcen formed during the warm phase of-thé Postglacial period. Einar H. Einarsson: Sandskel í Dyrhólaósi Þegar minnst er á Dyrliólaós, er rétt að byrja á því að geta um skýringu á ós-nafninu. í Skaftafellssýslu og víðar á Suðurlandi merkir orðið ós lón þau, er víða myndast innan við sjávarkamp- ana, þar sem vötn falla til sjávar, en þar, sem vatnið fellur í sjó, kallast útfall. Þetta hefur valdið misskilningi í sumum landshlut- um, svo ég tel rétt að geta þess, áður en lengra er haldið. Síðari hluta júlímánaðar 1958 skruppum við Jóhannes Áskels- son jarðfræðingur út í Dyrhólaey, til athugunar á leifunum af grágrýtishrauninu, er þekur eyna að austanverðu. Fann ég þá skel á norðanverðri eynni, sem ég kannaðist ekki við að hafa séð áður. Töldum við, að fuglar hefðu iiorið skelina þangað. Eftir að við höfðum athugað skelina, komust við að þeirri niðurstöðu, að mikil líkindi værti á, að hér væri um Mya arenaria að ræða. En þar sem okkur var ekki kunnugt um, að sú tegund Iiefði fundizt hér við land, ákváðum við að ég geymdi skelina og sýndi hana síðar Ingimar Oskarssyni. Nokkru síðar komst ég að því, að börn frá Vestra-Skaganesi

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.