Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 56
48 NÁTT Ú R U F RÆÐ I N G U R I N N ins frá því fyrir 50 milljón árum og eiga þeir prófessor Schwarzbach og dr. Pflug mikfar þakkir skilið fyrir verk sitt. Pflug hefur fundið lu'r um 50 teg- undir frjókorna, þar af um 20 áður óþekktar. Hann telur að flóra íslands á efdri tertiertíma liafi verið greinilega frábrugðin flórunni í austri og vestri en landssamband er líklegt norður á bóginn. Þá verð ég að geta ritgerða, sent ekki cr eins ánægjulegt að skýra frá. Það eimir enn eltir af því viðhorfi að með skjótri yfirsýn sé auðvelt að afla sér hér efnis i vísindalegar ritgerðir. Slíkt viðhorf ber að harma, af því leiðir margháttaðan rugling og lítið ef yfirleitt nokkuð annað. Prófessor Rutten frá Utrecht hefur gefið út rit, sem á að vera yfirlit yfir jarðfræði svæðisins Esja- Hvalfjörður-Ármannsfell. Svæði þetta cr ívið stærra en það sem Walker tók fyrir á Austurlandi og hefur varið 5 suntrum í að kanna og kortleggja. En Rutten þurfti ekki nema fáeinar vikur í sitt verk. Aðferð ltans var sú að skoða nokkra þverskurði, en rekja síðan lagaflokkana eftir loftmyndum, sent iiann kvartar þó yfir að séu ekki sem be/.tar. Þctta er mjög vafasöm aðferð. En hér við bætist að Rutten kastar fleiri varúðarreglum fyrir borð. Þannig gengur hann út frá því sem gefnu að halli hvers lagaflokks sé hinn sami á öllu svæð- inu og a£ hallanum ntegi því þekkja lagaflokkana. Þar með útilokar hann þann möguleika að fyrir komi brotlínur þar sem halli breytist. Yfirleitt er áberandi skortur á varúð í ályktunum. Kortið, sem hann teiknar af svæðinu, gefur alveg ranga mynd af því. Svo mikla trt'i liefur Rutten á ágizkunum sín- um og loftmyndatúlkunum, að hann sýnir á stóru svæði hallamót (diskorans- flöt) sem ekki er hægt að finna með ítarlegri beinni athugun á svæðinu. Ár- inu áður en þessi ritgerð birtist kom út jarðfræðikort yfir þetta svæði, sem byggt var á margra ára rannsókn okkar Þorbjörns Sigurgeirssonar, en á það minnist Rutten ekki. Ber kortunum mikið á milli. í ritgerð Ruttens er miðið af órökstucldum fullyrðingum og liann talar gjarnan eins og hann gjörþekki landið. Reglulegt stuðlaberg segir hann sjald- gæft hér á landi. Hann segir að ís hafi mótað hið mishæðalitla yfirborð Esju af því að ekkert annað hafi getað gert það. En hvort nokkur ótvíræð vegsum- merki sé að finna eftir jökul er runnið hafi yfir Esju, sér í lagi ísrákaðir fletir, nefnir hann ekki. Og þegar hann reynir að rökstyðja fullyrðingar sínar er útkoman iitlu betri. Hann segir að í suðurhlið Esju sé ekkert misgengi sýni- legt langs eftir hlíðinni, og þess vegna sé augljóst að þessi hlíð gefi ekki ntis- gengi á neinn liátt til kynna. En vitanlega væri slíks misgengis að leita við rætur hlíðarinnar eða öllu heldur á sléttlendinu nokkru sunnar þar sent hafa yrði í huga eyðingu frá tírna misgengisins. Rutten verður tíðrætt um fyrirbrigði, sent hann kallar recementation á ensku eða endurhörðnun. Hugmyndin er fengin frá veðrunarhúð, sem oft er á mó- bergsfellum og hefur harðnað, líklega undir jökulfargi þótt það þurfi að rann- saka frekar. Hjá Rutten verður þctta að almennu og mjög algengu fyrirbrigði Jiér á landi (sem hann gjörþekkir!), þar sem skriður harðna og veðrast á víxl á einhvern mér óskiljanlegan Jtátt. Með endurhörðnun skýrir Rutten marga hluti; þannig beitir hann Jienni á Svartahrygg í Hvalfjarðarbotni og hefur þar án efa rangt íyrir sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.