Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 57
NÁTT Ú R U F RÆÐINGURINN 49 í íormála að þcssu riti segist Rutten hafa notið góðs af því að ræða við mig um ýms vafaatriði. Ég vil taka fram að ég hef munnlega látið í ljós vantrú á ýmsum staðhæfingum lians, en cg sé ekki að það hafi haft nein áhrif á hann, svo að þakklæti í minn garð er hrein ofrausn. Hálfu ári eftir útkomu ofannefnds rits kom út stutt ritgerð eftir Rutten og aðstoðarmanns lians, Wensink, um jarðfræði svæðisins frá Hvalfirði til Skorra- dals. Var annar höfundur 4—5 daga, hinn 8—9 daga við útirannsóknina, hitt er eftir flugmyndum. Hér er um framhald á fyrri rannsókn að ræða og í sama anda. En liér kemur að því vandaverki að taka afstöðu til hinnar mjög frábrigðilegu niðurstöðu okkar Þorbjörns. Það reynist Rutten þó auðveldara en ég hefði trúað að óreyndu: Hann slær því frarn, að við Þorbjörn höfum gert vitleys- urnar við okkar kortlagningu, og það er stungið upp á nokkrunt yfirsjónum, sem vel sé hugsanlegt, að okkur hafi orðið á. Þetta heita getsakir, en ekki vís- indaleg gagnrýni, og er hreint óyndisúrræði, sem er sjaldgæft að sjá vísinda- menn grípa til. Hvaða tilgangi svona „rannsóknir" geta þjónað er mér næsta torskilið. Trnusti F.inarsson. Jóhannes Áskelsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1959 Félagsmenn Árið 1959 létust þessir íélagsmenn: Björn Sigurðsson, dr. med., læknir. Geir Sigurðsson, skipstjóri, Gísli Sveinsson, fyrrverandi sýslumaður og sendiherra, Halldór Jóhannesson, verkamaður, Helgi Jónasson, frá Brennu, verzlunarmað- ur. Á árinu sögðu sig úr félaginu 12 ársfélagar. Alls hafa þvl liorfið úr félaginu 17 manns. í félagið liafa gengið: 1 ævifélagi og 58 ársfélagar, alls 59. Félagatalan í heikl liefur því aukizt á árinu um 42, og er nú i allt 736, sem skiptast þannig:. Heiðursfélagar 5, kjörfélagar 2, ævifélagar 97 og ársfélagar 632. Stjórnendur og aðrir starfsmenn félagsins Stjórn félagsins: Jóhannes Áskelsson, yfirkcnnari (formaður). Unnsteinn Stcfánsson, cand. polyt. (varaformaður). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir). Sigurður Pétursson, dr. phil. (meðstjórnandi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.