Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 brúninni, hafi valdið þar nokkrn um. Klukkutímum eða dögum síðar sást gufa stíga upp úr hrauninu (13. mynd), og var þar senni- lega kominn snjórinn, sem varð undir hrauninu, sem gufa. Lík fyrirbæri voru algeng í Heklugosinu síðasta. Upp úr hrauninu sáust einnig stiga bláleitar gufur, líklega eink- um brennisteinstvísýrlingur (SO2) og aðrar gosgufur. Einkum súrn- aði manni í vitum í nánd við eldstöðvarnar. Úr gufum þessum sett- ust víða til sölt sem hvítar skellur, svo og brennisteinn. Þetta útfall hefur ekki enn verið efnagreint. Nýja hraunið breiddist yfir eldri Öskjuhraun í Öskjuopi, en þau ertt austan til mjög orpin vikri (Vikrar) frá Öskjugosinu 1875. Hraunið hefur því verið neí'nt Vikrahraun (11. mynd). Vikrahraun er rúmir 9 km að lengd og þekur um 11 km2 lands. Meðalþykkt hraunsins mun vera 8—10 m, svo að rúmmál þess mun vera nálægt 100 millj. m8 (0,1 km3). Vikrahraun er því fjórum sinn- um minna að flatarmáli en hraunið, sem kom upp í Heklugosinu 1947—48, en föstu gosefnin tíu sinnum minni að rúmmáli, enda stóð Heklugosið í 13 mánuði, en Öskjugosið 1961 líklega aðeins í 6 vikur. Vikrahraun er úfið apalhraun nema hraunið, sem rann eftir 6. nóv., er storknaði sent helluhraun. Bergið í Vikrahrauni er samkvæmt rannsóknum Guðmundar E. Sigvaldasonar basalt (blágrýti)1) með glerkenndum grunnmassa og nokkru af smáum feldspat- (basiskt plagioklas) og pyroxendílum. Kísilsýrumagn (Si02) basaltsins er um 51%. 1) Storkuberg, ]). e. storknuð hraunkvika, er almennt llokkað á tvennan liátt: 1) eftir kísilsýrumagni (SÍO2) og 2) eftir því, hvort storknunin hefur farið fram í iðrum jarðar (innskot): djúpberg, eða á yfirborði (t.d. hraun): gosberg. SiOo djúpberg gosberg Helztu steintegundir 45-52% gabbró basalt (blágrýti) kalk- og natronfeldspat, olivin, pyroxen. 52-65% syenit trakyt natron-, kalí-, kalk- diorit andesit feldspat og pyroxen. 65-80% granít granofýr líparít kalífeldspat, kvarz og glimmer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.