Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 33 vegghæð um 15 faðmar, en innanmál 11 faðmar.) Þyrfti að varð- veita þessa fjárborg eða hlað, eins og flestir þar vestra kalla hana. í Tungudal, spölkorn innan við ísafjarðarkaupstað, er mjög gróskulegt um að litast í hlíðinni, einkum innan skógræktargirð- ingarinnar. Þar í skóglendinu eru stórir blettir gulflekkóttir af stórvöxnum undafíflum, allt að metraháum, eða vel það. Sumir fjölblaða og hinir tígulegustu. Þarna vaxa og margar burknateg- undir og mikið af dúnhulstrastör og ígulstör. Mýrafinnungsblettir eru sums staðar flikróttir af smjörgrasi. í brekkum og giljum í sumarbústaðahverfinu í Tungudal hafa engjamunablóm (Myosotis palustris) og freyjubrá (Chrysanthemum leucanthemum) breiðst mjög út. í sjálfum ísafjarðarkaupstað sá ég 22 tegundir slæðinga, þar á meðal skógarflækju (Rorippa silvestris), skógarkerfil (An- thriscus silvestris), gulbrá, krossfífil, vafsúru og bókhveiti. Þórunn Ellertsdóttir sýndi mér einkennilega baldursbrá, 70 cm háa með alveg flatan, tæplega 7 cm breiðan stöngul. Körfur margar og mis- stórar, flestar flatar. Margt er undarlegt í náttúrunnar ríki. Norðan af Húsavík var mér sendur prestafífill (Chrysanthemum) harla ein- kennilegur. Uxu smákörfur á stönglum upp úr aðalkörfunni. Svip- að fyrirbrigði hef ég séð á fagurfífli (Bellis) í Reykjavík. Sigurður Pétursson: Suðurskautslandið - Antarktíka Antarktíka, eða Suðurskautslandið, eins og við nefnum það venju- lega, er sjötta álfan á yfirborði jarðar. Stærð þessarar heimsálfu er rúmlega li/£-föld á við Ástralíu, og þekur hún meginhluta svæðis- ins umhverfis suðurskautið og norður að 70. breiddarbaugi. Suður- skautslandið er nær allt þakið jökli, svo þykkum, að þungi hans þrýstir berggrunninum víða niður fyrir sjávarmál. Þrátt fyrir það er þetta hálendasta heimsálfan; meðalhæð yfir sjávarmál er meiri en nokkurrar annarar. Hæsti tindurinn (íslaus) er 5140 m. íshellan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.