Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2008, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 2008, Side 8
Náttúrufræðingurinn Aldursflokkar 0-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60+ ^ 20 Samtals Látnir1707 SMR (95% öryggisbil) Látnir 1707 61 34 26 32 4 1 14 172 172 Álftaneshreppur Fjöldi 1703 236 98 78 81 51 25 333 569 Dánarhlutfall 26% 35% 33% 40% 8% 4% 4% 30,2% Fjöldi 1703 205 125 105 85 49 32 601 Selljarnarneshreppur 396 E 53,0 43,4 35 33,6 3,8 1,3 16,6 186,7 189 1,01 (0,87-1,17) Fjöldi 1703 243 118 89 74 76 73 673 Stokkseyrarhreppur 430 E 62,8 40,9 29,7 29,2 6,0 2,9 18,1 189,6 140 0,74 (0,62-0,87) Fjöldi 1703 146 72 65 60 43 41 427 Bæjarhreppur 281 E 37,7 25,0 21,7 23,7 3,4 1,6 11,8 124,9 100 0,80 (0,65-0,97) 2. tafla. Aldursbundin dánartala íÁlftaneshreppi og reiknuð dánartala (E) eftir aldri fyrir þrjá hreppa. SMR er hlutfall dánarfjölda í annálum (OMort) og reiknaðs dánarfjölda. - The age-specific mortality rate is given for the commune of Álftanes. Accordingly, the expected (E) death numbers for three other communes are given. SMR is the ratio of observed (OMort) and expected death numbers by commune. SMR 95% öryggisbil Seltjarnarneshreppu r 0,89 (0,77-1,03) Stokkseyrarhreppu r 0,70 (0,59-0,83) Bæjarhreppur 0,76 (0,62-0,93) 3. tafla. SMR er hlutfall dánarfjölda í annálum og reiknaðs dánarfjölda. Reiknaður dánarfjöldi miðast við ieiðréttingu’ á bamafjölda. - SMR is the ratio of observed and expected death num- bers by commune. Expected death number is calculated according to ‘adjusted' number of chiidren. eftir kyni. Fjðldi látinna, sem Jóni Steffensen tókst að greina eftir kyni, eru 66 karlar og 58 konur. Þótt dánarlíkur kvenna væru lítillega lægri en karla hefur það óveruleg áhrif á þá útreikninga sem gerðir verða hér. VAR SAMA ÓNvÍMI í HREPPUM við Faxaflóa og í Flóanum? Er hægt að skýra breytileika í dánarhlutfalli eftir hreppum með mun á hlutfalli ónæmra þar vegna fyrri bólusótta? Þegar athugað er, varðandi bólusóttina 1707, hvaða dánarfjölda megi vænta (E: expect- ed) í Seltjarnarnes-, Stokkseyrar-, og Bæjarhreppum miðað við aldurs- bundið dánarhlutfall í Álftanes- hreppi (2. tafla) þarf að gera út- reikninga með og án leiðréttingar vegna „meintrar vantalningar" barna í þessum hreppum, eins og áður er getið. Áhrif útreikninga með leiðréttingu eru metin út frá því hvort ályktanir breytist miðað við „óleiðrétta" útreikninga (sjá síðar). Notaðar eru aldursdreifinga- og fjöldatölur í Álftanes-, Seltjamarnes-, Stokkseyrar- og Bæjarhreppum úr manntalinu 1703. Eins og áður er gert ráð fyrir að aldursdreifing og fjöldi sé nær óbreytt frá 1703-1707 í hverjum þessara hreppa/ sjá þó athugasemd í inngangi. Vegna flokkunar Jóns Steffensen verða tíu ára aldursbil notuð og 20 ára aldursbil fyrir þá yngstu, en með þessu verður um helmingur einstaklinganna 1703 innan sama aldursbils árið 1707. Sér- stakur flokkur >20 ára, er í 2. og 4. töflu, sbr. kaflann að framan um dánartölur úr bólusóttinni. Ef aldurs- bundið dánarhlutfall í Álftanes- hreppi er notað til að reikna hvaða dánarfjölda hefði mátt vænta í hinum hreppunum þremur, þá fást reiknaðar dánartölur til samanburð- ar við talningu látinna (óMort; observed mortality) (2. tafla). Af töflunni sést að reiknuð dánar- tala fyrir Seltjarnarneshrepp er nærri þeirri sem er uppgefin í Setbergs- annál. Hlutfall þessara talna (SMR: standardized mortality ratio18) er gefið í 2. og 3 töflu með 95% öryggis- bili (öb.). Því getur sama aldurs- bundna dánarhlutfall átt við hrepp- ana tvo við Faxaflóa. Fyrir hreppana í Flóanum fæst ofmat miðað við dánartölur gefnar í artnálnum. Sá munur er marktækur (p < 0,05) og því eru hreppamir tveir í Flóanum ólíkir hreppunum við Faxaflóa. í Álftaneshreppi er hlutfall milli fjölda 0-19 ára og 20-29 ára 2,41. í hinum hreppunum þremur er þetta hlutfall um 2 eða lægra. Gerum nú ráð fyrir að 0-19 ára séu vantaldir í hreppunum þremur. Ef útreikning- arnir að ofan eru endurteknir eftir að bætt hefur verið við aldurshóp 0-19 ára í hverjum hreppanna þriggja, þannig að hlutfallið milli 0-19 ára og 20-29 ára verði um 2,4 þá fæst niðurstaða sem birt er í 3. töflu. Marktækur munur (p < 0,05) er, eins og áður, á reiknaðri dánartölu og dánartölu í annálum fyrir hvorn hreppanna í Flóanum. Fyrir Sel- tjarnarneshrepp er munurinn ekki marktækur eins og áður. Því eru ályktanir óbreyttar frá 2. töflu. Af 2. töflu má sjá að í Álftanes- hreppi dóu 92 á aldursbilinu 20-49 ára og að auki dóu 14 fullorðnir, eða >20 ára, en hluti þeirra hefur verið undir fimmtugu. Því er almennt f Ef hlutfall bama 1707 skyldi vera vanmetið með þessari aðferð þá er leiðréttingar vegna þessa. sýnt með niðurstöðum sem koma á eftir 2. og 4. töflu hver eru áhrif 8

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.