Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 17
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Geislakolsaðferðin skriðunni fundust þrjár hauskúpur til viðbótar ásamt fleiri beinum. Allar hauskúpurnar fimm fundust á innan við eins metra löngu svæði. Fundarstaðnum var ekki raskað frekar. Hauskúpunum fimm var safnað ásamt öðrum beinaleifum og búið um þær á staðnum til flutnings en beinin virtust mjög viðkvæm fyrir hnjaski. Að svo búnu var farið með beinin á Nátt- úrufræðistofnun íslands þar sem þeim var komið í vörslu steingerv- ingasafns NÍ. Þann 21. júlí 2005 mæltu Jón Hallur, Björk og Margrét Hallsdóttir sér mót við Hvalsárhöfða þar sem Margrét skoðaði aðstæður. Safnað var nokkrum beinabrotum sem lágu laus og Margrét tók í sína vörslu en staðnum var ekki raskað að öðru leyti. Margrét hafði síðan samband við Pál Hersteinsson, sem fór á staðinn 21. júlí 2006. Þar fann hann tvær hauskúpur til viðbótar (8. mynd) ásamt fleiri beinum úr refum, fugl- um og fiskum. Þeim var komið til vörslu í steingervingasafni NI. 8. nnjnd. Ein Imuskúpnn snmn dng og hún fnnnst og nður en hún vnr hreinsuð, nsnmt brotum úr tveim kjálkum. - One of the skulls on the dny it wnsfound nnd before it ums clenned, together with two broken lower jaivs. Ljósm./photo: Páll Hersteinsson. Aldursgreiningar með geislakolsað- ferðinni byggjast á því að mæla hlutfall geislavirku kolefnissamsæt- unnar 14C í heildarmagni kolefnis (en venjulegar kolefnissamsætur hafa atómmassann 12 eða 13, þ.e. 12C eða 13C, og eru ekki geislavirk- ar). Geislavirkt kolefni myndast í andrúmsloftinu vegna geimgeisla 7. mynd. Ytrn hvolfið er klætt rauðleitu, blöðróttu bergi, sem losnaði við sprengingarnar, og í skriðunni úr því voru beinaleifarnar. - The cave is enveloped in reddish rock and the bones werefound within the scree that itformed. Ljósm./photo: jón Hallur Jóhannsson. Sex af sjö hauskúpum virtust vera af fullvöxnum dýrum en ein þeirra var líklega af stálpuðum yrðlingi sem drepist hefur síðsumars. ElNANGRUN BAND- VEFJAR ÚR HAUSKÚPUNUM Haustið 2006 fór Páll Hersteinsson með allar hauskúpurnar sjö til Stokkhólmsháskóla til aldursgrein- ingar. Við fornleifastofnun Stokk- hólmsháskóla einangraði Veronica Nyström bandvef úr u.þ.b. 100 mg af beinsalla úr hverri hauskúpu til þess að afla kolefnis og bjó sýnin undir aldursgreiningu með afbrigði af svokallaðri Longin-aðferð.9 Alls náðust nothæf bandvefjarsýni úr sex af hauskúpunum og voru þau send til aldursgreiningar á Ángström-rannsóknarstofuna við Uppsalaháskóla. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.