Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 15
Tafla 5. Efnaeinkenni íslenskra vatnsfalla. Chemical characteristics of Icelandic rivers.
Lindár
Dragár og jökulár
Sýrustig (pH)
Hlutþrýstingur koltví-
sýrlings (pC02).
Styrkur uppleystra efna.
Steindir sem gætu myndast
úr efnum sem eru í upp-
lausn í vatninu.
8,5-9,5 7,0-7,5
10“6-10-4 bör 10 3-10~2 bör
Stöðugur, en vex með
auknum hita
Smektít
Zeólítar
Kalsít
Glerhallur
Járnoxíð
Manganoxíð
Óstöðugur. Hann er
meiri á veturna en
sumrin.
Gibbsít
Kaólínít
Glerhallur
Járnoxíð
Manganoxíð
Áloxíð
í andrúmsloftinu þannig að ljóst er að
upptaka koltvísýrlingsins gengur treg-
lega.
Sýrustig (pH) lindáa er yfirleitt á
bilinu 8,5 - 9,5 en jökul- og dragáa á
bilinu 7,0 - 7,5. Þessi mismunur á
sýrustigi gerir eðlisefnafræðilega eig-
inleika ánna gjörólíka. Vatn lindánna
1. mynd. Styrkur uppleystra efna og aurburður í Þjórsá, Tungufljóti og Hvítá árin 1972
og 1973. Gögnin eru frá Halldóri Ármannssyni o.fl. (1973) og Sigurjóni Rist (1974). Tot-
al dissolved solids versus suspended load in the rivers Pjórsá, Tungufljót and Hvítá in
South Iceland. Data are from Ármannsson et al. (1973) and Rist (1974).
189