Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 18
5. mynd. Einfaldað snið af landi þar sem afrennsli er á yfirborði. Sýrustig úrkom- unnar er um 5,6 en sýrustig yfirborðs- vatnsins er á bilinu 7-7,5. Simplified topographic section of land where preci- pitation and glacier melt run-off is prim- arily on the surface. The pH of pure precipitation and run-off water is also shown. er efst á 4. mynd. Myndun H+ jónar- innar með klofnun kolsýru er hröðust um og yfir sýrustiginu 7. Nálægt þessu sýrustigi hefur framleiðsla H4 jónanna auðveldlega undan upptöku þeirra í bergið og er það ástæðan til þess að veðrunin getur ekki valdið frekari hækkun sýrustigs. 5. mynd sýnir einfaldað líkan af náttúrulegu kerfi þar sem afrennsli vatnasviðs er að mestu á yfirborði eins og gildir um dragár og jökulár. Sýru- stig úrkomunnar er um 5,6, svipað og í eimuðu vatni mettuðu af koltvísýr- lingi andrúmsloftsins. Um leið og úr- koman kemst í snertingu við berg og jarðveg hefst upplausn þeirra. Nær ótakmarkað magn er af koltvísýrlingi til efnaskiptanna úr andrúmslofti og lofti, sem lokað er inni undir miklum þrýstingi í jöklum og frá rotnandi jurta- og dýraleifum í jarðvegi. Sýru- stig vatnsins rís því hratt frá 5,6 en stöðvast við 7 - 7,5, svipað og í til- raununum sem sýndar eru á 4. mynd. 6. mynd sýnir hvernig styrkur upp- leystra efna vex með tíma í tilraun þar sem basalt er leyst upp í eimuðu vatni sem er upphaflega mettað af and- rúmslofti, en er einangrað frá and- rúmsloftinu um leið og bergið kemur í snertingu við vatnið (Sigurður Gísla- son og Eugster 1987a). Styrkur upp- leystra efna vex með tíma svipað og gerðist í opna kerfinu sem sýnt er á 4. mynd en sýrustig vatnsins í lokaða kerfinu (6. mynd) rís mun hærra en í því opna. Styrkur kolsýru í vatninu er mjög lágur, þ.e. einungis hinn upp- runalegi jafnvægisstyrkur. Þegar sýru- stig lausnarinnar kemst upp fyrir u.þ.b. pH 6, byrjar framleiðsla H+ jóna með klofnun kolsýru að verða veruleg en engin kolsýra bætist við, 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.