Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 19
TÍMI 6. mynd. Myndin sýnir hvernig efnainni- hald vatns breytist með tíma í tilraunum, þar sem vatn sem er upphaflega loft- mettað er einangrað frá andrúmsloftinu og látið hvarfast við basalt (Sigurður R. Gíslason og Eugster 1987a). Efnahvarfið sýnir hvernig það H+ sem gengur inn í bergið myndast. Water concentration versus time evolution for experiments where water reacts with basalt. The water is originally saturated with air but as soon as it comes in contact with the rocks it is sealed offfrom the atmosphere (Gíslason & Eugster 1987a). The chemical reaction shows the proton producer that controls the pH of the water. því kerfið er einangrað frá andrúms- loftinu. Sýrustig vatnsins hækkar því, en þegar pH er nálægt 9, fer kísilsýra (H4SiO°4) að klofna og framleiða H+ jónir sem þarf til upplausnar bergsins. Kísill (Si02) skolast viðstöðulaust úr berginu, þannig að um leið og kísilsýr- an klofnar myndast meira af henni eins og sýnt er með efnajöfnunni á 3. mynd. Hækkun á sýrustigi vatnsins T T T T T T T T pH 5.6 T T T T T T T T l T T T T T T T pH 9 LINDAVATN 7. mynd. Einfaldað snið af landi þar sem afrennsli er neðanjarðar og áhrif þess á sýrustig vatnsins. Sýrustig úrkomunnar er um 5,6 en sýrustig grunnvatnsins u.þ.b. 9. Simplified section ofland where the drainage is below the surface. The pH of pure precipitation and spring water is also shown. 193

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.