Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 34
4. mynd. Eftir að Walker hætti rannsóknum sínum á Austfjörðum snéri hann sér að rannsókn gjóskumyndana og sprengigosa. Hér sést hann ásamt tveim stúdentum sínum virða fyrir sér gjóskumyndanir, svo kölluð gjósthlaupaset í jaðri Koko-gígsins á eyjunni Oahu, Hawaii, árið 1981. After the Eastern Iceland period in Walkers investigations he turned his attention towards tephra deposits and explosive volcanism. Here he is studying base surge deposits in the Koko-crater on Oahu, Hawaii, in 1981. (Ljósm. photo Grétar ívarsson). ingi á sprengivirkri eldvirkni. Þar á Walker óvenjulega stóran hlut að máli af einstaklingi. Nú er hann sestur að á Hawaii-eyj- um. Þar er eldvirknin fyrst og fremst flæðieldvirkni. Á því sviði hafa ekki orðið sambærilegar framfarir og innan sprengivirku eldvirkninnar (4. mynd). Það verður því forvitnilegt að fylgjast með Walker næstu árin. Mun hann leggja fræðigreininni lið sitt i svipuð- um mæli og áður? Það verður að telj- ast afar líklegt, bæði þegar höfð er í huga saga hans fram til þessa og eins þegar litið er til þess sem hann hafði fram að færa í einum fyrirlestra sinna hér, um nýjungar í rannsóknum hrauna. Það eru slík hraun sem ein- kenna eldvirkni íslands og því er okk- ur rétt að hafa augun opin fyrir því sem frá honum á eftir að koma eins og við höfum reyndar hingað til gert. Það er því einkar vel til fundið að George Walker skuli hafa hlotið þessa heiðursnafnbót við Háskóla íslands. Hann var vel að þessum heiðri kom- inn og það er mikill heiður fyrir Há- skóla íslands, þegar svo hæfir vísinda- menn vilja þiggja sóma hans. ÞAKKIR Leó Kristjánsson og Sigurður Stein- þórsson lásu handrit að pistli þessum og gerðu ýmsar tillögur um gagnlegar 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.