Náttúrufræðingurinn - 1988, Síða 47
greindar) eða þá eftir því hvernig honum
finnst bókin vera, eins og hún liggur fyrir
en ekki taka mið af bók sem höfundur
hefði átt að rita.
Vonandi hafa þeir lesendur Náttúru-
fræðingsins sem sýndu áhuga á að lesa
þennan langa pistil gagn af umræðum um
svona bók. Rökræður um bækur sem og
reyndar ótal atriði íslenskrar jarðfræði eru
allt of litlar. Lifandi umræða er afar gagn-
leg þegar til framþróunar er litið.
Það er undarlegt að sjá grein sem þessa
ritsmíð Páls Imslands í alþýðlegu fræðiriti
eins og Náttúrufræðingnum, sem hlúð hef-
ur að náttúrufræðum fremur en dregið
þau niður í persónuleg nöldurmál. Von-
andi verður þetta svar mitt til þess að ýta
undir málefnalega umræðu eða dóma í rit-
inu.
HEIMILDIR
Ágúst H. Bjarnason 1983. Islensk flóra.
Iðunn, Reykjavík. 351 bls.
Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson &
Benedikt Steingrímsson 1984. Kröflu-
eldar, staða og horfur í okt. 1984.
Orkustofnun OS 84077. 64 bls.
Jónas Hallgrímsson 1840. De Islandske
Vulkaner. Bls. 68-190 í Rit eftir Jónas
Hallgrímsson, 4.b. ísafoldarprent-
siniðja hf, Reykjavík 1934-1937.
Markús Á. Einarsson 1975. Veðurfræði.
Iðunn, Reykjavík. 99 bls.
Páll Imsland 1984. The petrology, minera-
logy and evolution of the Jan Mayen
magma system. Vísindafél. íslendinga.
Rit 43. 332. bls.
Sigurður Þórarinsson 1981. Jarðeldasvæði
á nútíma. Bls. 81-121 í Náttúra íslands.
Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Stefán Arnórsson, Grétar ívarsson, K.E.
Cuff & Kristján Sæmundsson 1987.
Geothermal activity in the Torfajökull
field, South Iceland: Summary of
geochemical studies. Jökull 37. 1-13.
Williams, R.S. jr., Sigurður Pórarinsson
& E.C. Morris 1983. Geomorphic
Classification of Icelandic Volcanoes.
Jökull 33. 19-24.
Porleifur Einarsson 1968. Jarðfræði, saga
bergs og Iands. Mál og menning,
Reykjavík. 335 bls.
Þorvaldur Thoroddsen 1925. Die Ge-
schichte der islándischen Vulkane. Det
Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skrifter,
Naturvidensk. og Matemat. Afd. 8, IX
Köbenhavn. 548 bls.
221